Það þarf nú ekki mjög gáfaða manneskju til að skilja það,því Samfylking og Vinstri grænir koma mjög vel út úr öllum skoðanakönnunum,en Sjálfstæðismenn tapa, aldrei hefur fylgi flokksins mælst jafn lítið og nú.En ég lít svo á að kosningar séu ekki góður kostur þessa dagana,það verður að komast á meira jafnvægi,allir eru í uppnámi. Núna er reyndar að komst á samkomulag í Ice-safe deilunni og við litla þjóðin gátum ekki gert neitt annað en að semja til að fá lánið,það má alltaf deila um hvort það hafi verið rétt en höfðum við einhverja aðra stöðu í málinu.
Vilja kosningar í upphafi nýs árs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.11.2008 | 20:14 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Það þarf engan gáfumann til að fatta út af hverju þú villt ekki kosningar, þú ert Sjálfstæðismaður og þeir koma illa út í skoðanakönnunum. Fólk í þessu landi á það skilið að fá að kjósa, um allan heim undrast menn þá stjórnunarhætti sem eru viðhafðir hér á íslandi og að menn skuli komast upp með það að sitja sem fastast. Hvergi í heiminum myndi þetta vera látið viðgangast nema kannski hjá einræðisherrum eins og Múgabe eða Idi Amin. Geir er gjörsamlega óhæfur og Ingibjörg virðist vra læra ósiði og óheiðarleika Sjálfstæðismanna ef tekið er mið af mannarápningum utanríkisráðherra. Við almenningur í þessu landi eigum að elska landið okkar meira en flokkana. Ég hef kosið báða þessa flokka sem sitja nú við stjórnina, en ég kýs heiðarlegt lýðræði hvenær sem er fram yfir þetta lið.
Valsól (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 00:27
Ég er nú ekki par hrifin af því sem Sjálfstæðisflokkurinn er að gera og hef verið á mmóti þessari frjálshyggju sem viðgest í Sjálfstæðisflokknum,en hvað ég kýs það á eftir að koma í ljós.
María Anna P Kristjánsdóttir, 17.11.2008 kl. 13:10
Er ekki bezt að vita svona nokkurn veginn hver mannaflinn gæti orðið sem stilla ætti fram.
Sammála því að þarf virkilega að hugsa, en það er greinilega fyrirsjáanlegt að það þarf að kjósa.
Fólk hefur sýnt það.
Sólveig Hannesdóttir, 17.11.2008 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.