Fólk eins og ég sem hugsar í þúsundköllum ekki í milljónum eins og útrásarvíkingarnir gerðu,höfum vitað að spilaborgin myndi hrynja og fylliríið taka enda,það var bara spurning um tíma.
Ef við hefðum verið með góða viðskiptafræðinga eða hagfræðinga í frammlínu bannkana væri staðan eflaust önnur í dag.En í staðin höfum við verið með unga framagosa með hangandi $ merki á nefinu á sér, og sem kunnu ekki fótum sínum forræði.
Allt þetta bruðl sem hefur viðgengist hjá vissum hóp landsmanna,á ekki við hér á Íslandi,við erum bara venjuleg þjóð nýstigin uppúr torfbæjum,vinnuþjóð sem hefur verið nokkuð sátt við lífernið hér á klakanum.
Það er kannski hallærislegt að vilja eiga gott og venjulegt líf,eiga sitt fallega og notalega heimili (hvort sem er í blokk eða einbýli), bíl og utanlandsferð öðru hvoru,það þykir kannski hallærislegt að vera ekki í gæðakapphlaupi, stærri íbúð stærra hús stærri bíl klæðast ekki fötum nema þau séu sérstök merki.Það þykir kannski hallærislegt að vera í vinnu sem ekki er hálauna starf.Það getur verið að allt þetta sé hallærislegt og það verður þá bara að vera svo.
Það sem mér finnst HALLÆRISLEGT er að þessir útrásavíkingar hverjir sem þeir nú eru, skuli ekki hafa verið klárari en svo að þeir komu heilli þjóð á hausinn,eru það kannski þeir sem eru með tómann hausinn,því ekki er hann tómur hjá okkur sem eigum að borga skuldirnar fyrir þá.
Fyrirtæki þrifust á blekkingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.12.2008 | 06:38 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Hver vill ekki kraftaverk núna ?
Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.12.2008 kl. 09:54
Óregla í stjórnkerfinu, þessi þróun hefur verið að gerjast.
Sólveig Hannesdóttir, 19.12.2008 kl. 15:34
Nú stöndum við upp og viljum réttlæti á Íslandi.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.12.2008 kl. 18:14
Satt segirðu María,!!!!þetta er ekki ástand sem við kusum okkur,en verðum öll að borga og börnin og barnabörnin!!! en það eru að koma jól og við verðum að virða jólahátíðna/Gleðileg Jol og kveðjur til þinna/bloggvinur Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 21.12.2008 kl. 14:41
Innlitskvitt
Magnús Paul Korntop, 21.12.2008 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.