15 veitingastaðir opnir á morgun gamlársdag...

Vitið þið að það eru um 63 veitingastaðir í Reykjavík og á morgun gamlársdag verða 15 staðir opnir og af þessum 15 eru  5 hótel sem hafa opið.

Við viljum fá erlenda ferðamenn til landsins,en viljum við að þeir svelti það var ekki svo langt frá því um jólin.Það er ekki nóg að fá ferðamenn til landsins við verðu að vera tilbúin til að taka á móti þeim.Eða viljum við í raun fá þá,því ef svo er þá þurfum við að bæta þjónustuna hjá okkur.

Nú um þessar mundir eru nær öll hótel í bænum sneisafullur af ferðamönnum,sem er hið besta mál því þeir koma svo sannarlega með gjaldeyrir til okkar,og ekki viljum við vera án gjaldeyris,en til að fá gjaldeyrir þurfum við að sýna  meiri þjónustulund.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sæ  María mín.

   Við eigum það til að vera hallærisleg.

    Nýarskveðjur til ykkar.l

Sólveig Hannesdóttir, 30.12.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Þetta er hrein skömm

Gleðilegt ár vina og takk fyrir bloggvináttu þína

Anna Ragna Alexandersdóttir, 30.12.2008 kl. 21:21

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Gleðilegt nýtt ár til ykkar beggja. Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband