Sjálfsagt mál..tökum afstöđu undir nafni ...

Ţetta finnst mér alveg sjálfsagt og eđlileg ritskođun frá hendi MBL.Viđ bloggarar erum ađ gera athugasemdir og lýsa okkar áliti á fréttum Morgunblađsins og vissulega eigum viđ ađ bera ábyrgđ á eigin skrifum,okkur er gefiđ tćkifćri til ađ láta skođun okkar í ljós og mér finnst sjálfsagt ađ nýta sér ţetta tćkifćri undir nafni..Mér hefur fundist of mikiđ um ađ bloggarar skrifi undir nafnleynd og skil í raun ekki ástćđuna.Er ekki best ađ vera stoltur af ţví sem mađur skrifar hve vel eđa illa sem ţađ er gert,of ef einhver nennir ađ lesa ţađ sem mađur skrifar ţá er ţađ mjög gott.


mbl.is Fréttablogg og nafnleynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Fólk vill geta tjáđ skođanir sínar á blogginu án ţess ađ eiga t.d. í hćttu á ađ missa vinnuna eđa verđa fyrir ađkasti.

MBL hefur kennitölur allra á skrá og ţví er ekki erfitt fyrir ţá ađ hafa uppi á ţeim sem skrifa viđ fréttir ţeirra ţó svo ađ fullt nafn viđkomandi skv ţjóđskrá sé ekki ađgengilegt á síđu bloggarans til ţess eins ađ öfgahópar og ţeir sem ekki eru sammála bloggaranum mćti heim til hans eđa hringi stanslaust um nćtur. Umrćđan á mogga blogginu mun verđa mjög fátćkleg eftir ţessa breytingu ţar sem ţeir sem bloggađ hafa nafnlaust hafa ákveđiđ ađ hćtta ađ blogga frekar en ađ hafa fullt nafn skv ţjóđskrá ađgengilegt á bloggsíđu sinni.

The Critic, 5.1.2009 kl. 15:44

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir ţína athugasemd og ég virđi ţína skođun, ţađ má vel vera ađ mogga blogg verđi mun fátćkara eftir ţessa breytingu,viđ skulum sjá til.Ţađ munu einhverjir hćtta en ađrir koma í stađin.

María Anna P Kristjánsdóttir, 5.1.2009 kl. 16:16

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.1.2009 kl. 11:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband