Þetta finnst mér alveg sjálfsagt og eðlileg ritskoðun frá hendi MBL.Við bloggarar erum að gera athugasemdir og lýsa okkar áliti á fréttum Morgunblaðsins og vissulega eigum við að bera ábyrgð á eigin skrifum,okkur er gefið tækifæri til að láta skoðun okkar í ljós og mér finnst sjálfsagt að nýta sér þetta tækifæri undir nafni..Mér hefur fundist of mikið um að bloggarar skrifi undir nafnleynd og skil í raun ekki ástæðuna.Er ekki best að vera stoltur af því sem maður skrifar hve vel eða illa sem það er gert,of ef einhver nennir að lesa það sem maður skrifar þá er það mjög gott.
Fréttablogg og nafnleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.1.2009 | 15:27 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Fólk vill geta tjáð skoðanir sínar á blogginu án þess að eiga t.d. í hættu á að missa vinnuna eða verða fyrir aðkasti.
MBL hefur kennitölur allra á skrá og því er ekki erfitt fyrir þá að hafa uppi á þeim sem skrifa við fréttir þeirra þó svo að fullt nafn viðkomandi skv þjóðskrá sé ekki aðgengilegt á síðu bloggarans til þess eins að öfgahópar og þeir sem ekki eru sammála bloggaranum mæti heim til hans eða hringi stanslaust um nætur. Umræðan á mogga blogginu mun verða mjög fátækleg eftir þessa breytingu þar sem þeir sem bloggað hafa nafnlaust hafa ákveðið að hætta að blogga frekar en að hafa fullt nafn skv þjóðskrá aðgengilegt á bloggsíðu sinni.
The Critic, 5.1.2009 kl. 15:44
Takk fyrir þína athugasemd og ég virði þína skoðun, það má vel vera að mogga blogg verði mun fátækara eftir þessa breytingu,við skulum sjá til.Það munu einhverjir hætta en aðrir koma í staðin.
María Anna P Kristjánsdóttir, 5.1.2009 kl. 16:16
Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.1.2009 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.