Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Ég er komin í nokkra daga bloggfrí !!!

Ég hef ákedid ađ taka mér frí frá blogginu thar til í september,sjáumst thá.Cool

Tárin renna nidur kinnarnar á mér vid ad horfa á thessa frétt.!!!

Hvađ getum viđ gert,viđ á Íslandi erum svo lítil og fá.Thad er svo sárt ađ horfa á svona fréttir og vita til thess ađ viđ getum lítiđ sem ekkert gert.500 manns látin og jafnvel fleiri,hundruđ manna stór slasađir og annađ eins búnir ađ missa heimili sín.Matur og vatn af skornum skammti.Ég minnist thess thegar fjölskyldan bjó í Frakklandi,thad var eitt sinn sem viđ fórum ađ versla í stórmarkađi,og fyrir utan markađinn voru skólabörn ađ safna matvćlum,viđ spurđumst fyrir til hvers thetta vaeri,thá var okkur sagt ađ sá matur sem safnadist aetti ađ senda til lands sem hafđi lent í hörmungum(ég man ekki hvert).Thetta gekk thanning fyrir sig ađ fólkiđ fór inn í verslunina ađ versla fyrir sjálfan sig,og í leiđinni keypti thad eitthvađ t.d dósamat,hrísgrjón,súpupakka,eitthvad sem ekki skemmdist fljótlega og gáfu,síđan aetludu stjórnvoeld ađ sjá til thess ađ senda thessi matvaeli til viđkomandi lands,thetta fannst mér stór sniđug hugmynd og gaf einhvern mat man ég.MARGT LÍTIĐ GERIR EITT STÓRT.Heart


mbl.is Ţriggja daga ţjóđarsorg í Perú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrítin útfaersla..

Sagt er ađ blódid sem fannst í íbúđinni thar sem Madeleine McCann dvaldi međ foreldrum sínum í Portúgal sé úr karlmanni frá Norđur Evrópu,sem var gestur í íbúđinni.Ég hef lesiđ ađ blódid sem fannst sé sennilega úr Norđur Evrópu manni sem LEIGĐI íbúinda eftir af McCann fjoelskyldan hafđi veriđ thar.En hvađ varđar sannleiksgildi thá segjast yfirvoeld Portúgal ekki hafa fengiđ neinar stađfestingu á thessari frétt,thad var Times sem kom međ thessar upplýsingar án sannanna.Errm Woundering
mbl.is Blóđ í íbúđ ekki úr Madeleine
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirgefid í stórmarkadi og 46 óloeglegar aettleidingar!!!

Hvađ vitum viđ hér á vesturlöndum,viđ hofum  thad svo gott yfir hofudid,ađ viđ gerum okkur kannski ekki grein fyrir theirri neyđ sem sumir lifa viđ,orvaentingin er svo mikil ađ aumingja fólkiđ vill frekar skilja börnin sín eftir í stórmarkađi vitandi ađ betra líf bíđur theirra í höndum einhverra sem geta skaffađ börnunum heimili,menntun og atvinnu síđar meir á aevinni.Thetta á einnig viđ thessi 46 blessuđ börn sem fundust í Gvatemala,kannski hafa foreldrarnir tekiđ thess oerlagaríku ákvoerdun,og kannski ekki,en hver veit hvad bídur barnana í thví umhverfi sem thau lifa í dag.Med thessum orđum er ég ekki ađ maela međ óloeglegum aettleidingum langt frá thví,aettleiding er svo vidkvaemt  fyrir alla ađila ađ thad tharf ađ fara ađ thessu loeglega.Sorglegt er thetta samt,ad thetta skuli vera til í dag árid 2007???Crying
mbl.is Tveggja ára gamalt barn fannst yfirgefiđ í stórmarkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég er svo montin ad ég er ad springa !!!

 Ég hef ástaedu fyrir thví ađ vera montin,vegna thess ađ Tele Madrid á Spáni mun sýna thátt í kvöld kl 21:30,sem tekinn upp á Íslandi í sumar um Madridbúa sem flust hafa erlendis,thátturinn heitir Madridleńos por el mundo, Íslandía.Mađurinn minn er einn af 4 Madrid búum sem vidtalid er viđ,og andvita kem ég og sonur okkar eitthvađ thar viđ soeguHappyGrin,thad er ekki á hverjum degi sem Íslendingar og erlendir Íslendingar birtast á skjánum í Spánska sjónvarpinu,thess vegna er ég ađ springa úr monti.SmileCool


Landnemaskólinn á Húsavík..

Ég vil benda á grein sem Ađalsteinn Helgason skrifa í Morgunbladid í dag, um thá adstod sem innflytjendur fá á Húsavík.Thar er leitast viđ ađ hjálpa innflytjendum,ekki ađeins viđ tungumáliđ einnig viđ ađ ađlagast nýjum adstaedum,thetta finnst mér vera rétt hjálp.Ég álít ađ fjölmennings samfélag á Íslandi sé framtíđin hvort sem okkur líki betur eđa verr,og okkur ber ađ hjálpa innflytjendum ađ ađlagast nýjum heimkynnum.Vissulega tharf ađ hafa ađgát hver kemur til landsins okkar,thad er bara eđlilegt ađ hleypa ekki hverjum sem er til okkar,viđ gerum thad ekki sjálf,hver sem er kemur ekki inn á mitt heimili.Hvađ varđar Landnemaskóla  thá held ég ađ ekki vaeri vitlaust ađ koma svona hugmynd af stađ og thá inn í skólakerfinu,,haegt vaeri ad koma af stađ einhverskonar námskeiđum thar sem innflytjendum er gefi taekifaeri til ađ ná sér í próf í theim stoerfum sem their geta stundađ fyrst til ađ byrja međ.viđ vitum ađ innflytjendur eru mikiđ í ummoennun,og allskonar thjónustustoerfum,gott vaeri ađ samhliđa tungumálakennslu vaeri vinnuthjálfun,eflaust er thetta gert ađ einhverju leiti en aldrei er of mikiđ gert,thví meira hjálp og thjálfun sem innflytjendur fá,betri borgarar verđa their.

N um Mdelaine McCann litlu.

Hver fer upp á 3 eđa 4 haed til ađ raena barni,og rogast međ thad marga stiga niđur eđa í lyftu, thar sem allt er morandi af fólki, ferdamonnum,thega auđveldara er ađ raena barninu úti á gotu,ef einhver er međ svo brenglađar og illar hugsanir ađ vilja raena litlu barni,eđa úti viđ sundlaug,hvar sem er annar stađar en inni í íbúđinni.
mbl.is Foreldrar Madeleine á fundi međ lögreglunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju er sagt ad blód hafi fundist fyrir UTAN íbúdina í Portúgal?

Blódid sem fannst var inni í svefnherberginu thar sem McMann fjoelskyldan bjó í Portúgal,thad var á veggjunum, en nú er veriđ ađ rannsaka hugsanlega leiđ sem fariđ hefur veriđ međ lík stúlkuna.Vitni segjast hafa séđ mann fara međ litla stúlku sem virtist vera sofandi frá íbúablokkinni,teikning hefur birst af hugsanlegum manni og nú er veriđ ad rannsaka thá hliđ málsins.
mbl.is Foreldrar McCann enn vongóđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sorglegt,sorglegt.

Loksins fáum viđ fréttir af thessum sorglegu nýju goegnum sem hafa fundist,thad voru blodslettur á veggjum svefnherbergisins sem fjoelskyldan dvaldist.Logreglan í Portúgal er sannfaerd um ađ Madeleline hafi dáiđ daginn sem hůn hvarf,og efast um mannrán.Hjónin eru undir eftirliti ásamt ýmsum vinum theirra.
mbl.is Telja ađ Madeleine hafi veriđ myrt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný goegn hafa fundist,blód í íbúdinni í Portúgal !!!

Seint fáum viđ fréttirnar,ný goegn eru komin fram í máli Madelaine McCann.Med hjálp sérstakra leitarhunda hafa fundist vísir(afgangar) af blóđi í íbúđinni thar sem fjoelskildan McCann dvaldi í Portúgal,blóđ úr manneskju sem reynt hefur veriđ ađ hreinsa burt.Álitiđ er ađ (án sannanna) thetta sé úr stúlkunni Madelaine McCann,til thess ađ hundarnir geti fundiđ blódid tharf líkiđ ađ hafa veriđ í 2-4 klt á stađnum.Nú beinist rannsóknin meira ađ umhverfi McCann hjónanna,theim sjŕlfum og theirra vinum.Líkurnar á mannráni fara minnkandi,en Robert Murat liggur enn undir grun en logreglan segir ađ their hafi annan karlmann undir eftirliti.Yfirvoeld í Bretlandi haf heitiđ 4milj.Evra til theirra sem geta gefiđ einhverjar upplýsingar.Máliđ er ađ taka á sig breytta mynd en veriđ hefur,thetta er sorgarsaga frá upphafi til enda,en sannleikurinn er sagna bestur.


mbl.is Leit ađ Madeleine McCann haldiđ áfram á heimili Breta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband