Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Vitið þið að það eru um 63 veitingastaðir í Reykjavík og á morgun gamlársdag verða 15 staðir opnir og af þessum 15 eru 5 hótel sem hafa opið.
Við viljum fá erlenda ferðamenn til landsins,en viljum við að þeir svelti það var ekki svo langt frá því um jólin.Það er ekki nóg að fá ferðamenn til landsins við verðu að vera tilbúin til að taka á móti þeim.Eða viljum við í raun fá þá,því ef svo er þá þurfum við að bæta þjónustuna hjá okkur.
Nú um þessar mundir eru nær öll hótel í bænum sneisafullur af ferðamönnum,sem er hið besta mál því þeir koma svo sannarlega með gjaldeyrir til okkar,og ekki viljum við vera án gjaldeyris,en til að fá gjaldeyrir þurfum við að sýna meiri þjónustulund.
Dægurmál | 30.12.2008 | 19:33 (breytt kl. 19:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Kæru bloggarar, mínar bestu óskir um friðsæla jólahátíð og farsæld á komandi ári,þakka fyrir bloggárið sem er að líða. Jólakveðjur María Anna
Stjórnmál og samfélag | 25.12.2008 | 12:26 (breytt kl. 12:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fólk eins og ég sem hugsar í þúsundköllum ekki í milljónum eins og útrásarvíkingarnir gerðu,höfum vitað að spilaborgin myndi hrynja og fylliríið taka enda,það var bara spurning um tíma.
Ef við hefðum verið með góða viðskiptafræðinga eða hagfræðinga í frammlínu bannkana væri staðan eflaust önnur í dag.En í staðin höfum við verið með unga framagosa með hangandi $ merki á nefinu á sér, og sem kunnu ekki fótum sínum forræði.
Allt þetta bruðl sem hefur viðgengist hjá vissum hóp landsmanna,á ekki við hér á Íslandi,við erum bara venjuleg þjóð nýstigin uppúr torfbæjum,vinnuþjóð sem hefur verið nokkuð sátt við lífernið hér á klakanum.
Það er kannski hallærislegt að vilja eiga gott og venjulegt líf,eiga sitt fallega og notalega heimili (hvort sem er í blokk eða einbýli), bíl og utanlandsferð öðru hvoru,það þykir kannski hallærislegt að vera ekki í gæðakapphlaupi, stærri íbúð stærra hús stærri bíl klæðast ekki fötum nema þau séu sérstök merki.Það þykir kannski hallærislegt að vera í vinnu sem ekki er hálauna starf.Það getur verið að allt þetta sé hallærislegt og það verður þá bara að vera svo.
Það sem mér finnst HALLÆRISLEGT er að þessir útrásavíkingar hverjir sem þeir nú eru, skuli ekki hafa verið klárari en svo að þeir komu heilli þjóð á hausinn,eru það kannski þeir sem eru með tómann hausinn,því ekki er hann tómur hjá okkur sem eigum að borga skuldirnar fyrir þá.
Fyrirtæki þrifust á blekkingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 18.12.2008 | 06:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ummæli Ingibjargar hafa ekki áhrif á landsfund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 13.12.2008 | 19:47 (breytt 18.12.2008 kl. 06:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta nú ekki toppurinn,það eru fleiri en útrásar víkingarnir sem eru siðlausir,fangar á Litla Hrauni eyða tíma sínum í að finna út hvernig þeir geta svikið út peninga frá saklausum borgurum.Ég held að blessaðir mennirnir ættu að reyna að eyða tímanum í eitthvað betra,t.d. að byggja sjálfa sig upp,reyna að læra eitthvað og undirbúa sig þegar þeir koma út á götuna aftur.Þeir geta ekki verið svo vitlausir að ætla sér að lifa eins og kóngar í nokkra daga með peningum sem þeir ætluðu sér að svíkja út,því það er skammgóður vermir.
Auglýsti andlát samfanga síns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 10.12.2008 | 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dægurmál | 10.12.2008 | 14:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.12.2008 | 06:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid