Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
Ég mundi ţađ allt í einu í morgun ađ ég fermdist 1.apríl fyrir ???? mörgum árum,vonandi var ţađ ekki allt í plati,ég er vonandi fermd,ég held ţađ hljóti ađ vera,kannski ekki.Ef ţađ var allt í plati hvađ á ég ađ gera í dag,láta ferma mig aftur, gömlu konuna.
Ég man ađ ég var vođa fín í ljósbláum kjól sérsaumuđum,og ég vildi greiđa mér sjálf međ spöng í hári, ekki blóm eins og tíđkađist ţá,og ég fermdist í Hallgrímskirkju eins og hún var pínulítil.Dagurinn var fínn og ég held ađ ég láti allar vangaveltur um fermingu eđa ekki fermingu 1.apríl lönd og leiđ.
Bloggar | 1.4.2008 | 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvernig á einhver lítill karl í fjármálageiranum ađ ákveđa ađ gera Ísland gjaldţrota,mikill er máttur hans.Gaman ţćtti mér ađ vera lítil fluga á vegg ţegar hans háleitnu hugsanir fara af stađ,ţađ hljóta ađ vera mikil átök.
En án alls gamans ef ţetta er ekki 1.apríl gabb ţá er ţetta háalvarlegt mál,ađ vita til ţess ađ einhver mađur úti í heimi beri svona kala til okkar landsmanna,ţví ţetta mundi bitna fyrst og fremst á landsmönnum og sérstaklega ţeim sem minnst hafa á milli handanna.
Ćttum viđ ekki ađ bjóđa honum til landsins og láta ÍE rannsaka kollinn á honum,sjá hvort ţar sé ađ finna hafragraut eđa kál.
Vildi gera Ís-land gjaldţrota | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | 1.4.2008 | 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráđin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Ţiđ voruđ hćgfara, ég beiđ eftir ykkur
- Stakk móđur sína yfir tuttugu sinnum
- Breiđholtsmál: Frestar ađ taka afstöđu um sök
- Ákćrđur fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrćkt í Mosfellsbć
- Meira um ónćmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu ţúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist ađ vernda börn ţrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvađ er Trump búinn ađ gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúđum um matvćli
- Níu handteknir vegna brunans á skíđahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til ađ senda starfsmenn í leyfi
- Heita ţví ađ tryggja ţjóđaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viđurstyggilegan tón
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náđun stuđningsmanna Trumps vekur ólík viđbrögđ
- Skotinn til bana viđ skyldustörf