Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Grafalvarlegt mál fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Þegar 10%sjálfstæðismanna ætla að skila auðu á þetta að segja flokksforustunni að eitthvað er meira en lítið að hjá flokknum.Strax eftir kosningar ætti Sjálfstæðisflokkurinn að leggja áherslu á naflaskoðun,því ef það er ekki gert þá verður flokkurinn bara lítið afl í þjóðfélaginu.Ef ég ætti að ráða heilt þá mundi ég segja við forustuna,reynið að nálgast fólkið í landinu og setjið  ykkur í spor þeirra sem eru að missa atvinnu og missa heimili sín og jafnvel að flytjast úr landi,fjölskyldur eru að splundrast, það er ekki það sem við viljum er það?


mbl.is Margir ætla að skila auðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband