Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Ég er í raun dálítið hissa á þessu umstangi hvað varðar Hlíðarfót.Það ætlar allt vitlaust að verða vegna þess að Háskólinn í Reykjavík er að opna eftir áramót,allt var sett á stað til að laga Hlíðarfótaveginn.Ég vil ekki setja út á lagfæringar betra seint en aldrei. Það vill gleymast að á hverjum degi í 30-40 ár hefur fjöldi bifreiða farið um þennan veg.Á góðum degi og um góða helgi getur verið á Hótel Loftleiðum bæði gestir og vinnandi fólk um 1000-1200 manns,og allt þessa fólk þarf að fara um Hlíðarfót í strætó,einkabílum og langferðabílum.Icelandair er einnig með mikinn fjölda starfsfólks og önnur fyrirtæki sem eru allt í kring.Það hefði mátt gera eitthvað í þessu miklu fyrr,ekki hlaupa upp vegna þess að Háskóli er að byrja starfsemi sína og gleyma okkur hinum sem fara um þetta svæði,en eins og ég segi betra seint en aldrei.Síðan vil ég benda á að það eru aðeins tvær ferðir strætisvagna á klukkutíma og eftir kl:19.00 er aðeins ein ferð á klukkutíma hvernig væri að fjölga ferðum vagnana.Ég sé mig ekki keyra bæinn á enda til að sækja einhvern af mínum vinnufélögum,hver ætlar að borga bensínið.
Samnýttir bílar njóti forgangs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | 28.8.2009 | 11:43 (breytt kl. 11:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid