Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Þeir sem eru forvitnir um land og þjóð munu koma til Íslands. Það er eðlileg fækkun ferðamanna á þessum tíma sem allt er að gerast,en við megum ekki gleyma því að við erum búin að fá mikla umfjöllun um nær allan heim.Sjálfsagt hugsa sumir að öll sú umfjöllun sem við höfum fengið sé á neikvæðu nótunum,ég ég held ekki.
Ég hef fylgst mikið með fréttum um gosið á TVE sem er ríkissjónvarpið á Spáni,þeir hafa rætt um gosið í marga daga og voru með sérstakan fréttamann hér á landi, ég get fullvissað þjóðina um að frá þessari fréttastöð komu ekki neikvæðar fréttir,þar var land og þjóð sýnt í eðlilegum tilgangi bæði var sýnt frá gosinu og frá eðilegu lífi í Reykjavík og viðtal við íslendinga.
Í einni fréttinni var sagt frá því að Íslendingar yrðu að búa sig undi 50% fleiri ferðamenn en áður hefur verið, svo ef þetta er álit helsta ferðamannalands í heimi þá eigum við að vera bjartsýn,því það hefur alltaf sýnt sig að við Íslendingar eflumst við harðindi.
Ferðalög | 28.4.2010 | 11:41 (breytt 3.11.2010 kl. 11:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid