Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

Allt eru þetta duldar minningar....

Nú þurfum við Íslendingar ekki lengur að hafa áhyggjur af ástandinu hér á landi, vegna þess að nú er komin upp sú staða að allt sem við höfum veri að upplifa síðan október 2008, fall krónunnar, skuldahali, atvinnuleysi,fjölskyldur að missa heimilin sín, flótti til annarra landa í atvinnuleit, allt eru þetta  DULDAR MINNINGAR, hvað erum við að kvarta, eigum við ekki bara að láta eins og ekkert hafi gerst.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband