Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
Er ekki nóg rugl í samfélaginu svo við förum ekki að flokka framhaldsskóla í mismundandi flokka.Það segir sig sjálft að þeir framhaldsskólar sem LEYFA SÉR að taka bara inn nemendur sem eru með 8.5 til 9 í meðaleinkunn eru með góða nemendur, en það segir ekki til um gæði kennarana,ég myndi halda að úrvalskennarar væru ekki síður í þeim skólum þar sem nemendur eru með aðeins lægri einkunn,það reynir kannski meira á kennarana.Hvar eru nemendur sem t.d. eru fatlaðir eða eiga einhverja erfiðleika í námi,eru þeir í þessum "elítu skólum".
Við skulum ekki koma inn hjá okkar unga fólki að þeir séu annars flokks þegnar vegna þess að þeir eru ekki í skólanum sem vann GETTU BETUR,eða þeim skóla sem vann MORFÍS. Leyfum unga fólkinu okkar að vera ánægð með þá skóla sem þau velja sér, því hver skóli hefur sitt að bjóða.
MR bestur að mati Frjálsrar verslunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | 18.5.2011 | 15:41 (breytt 20.5.2011 kl. 13:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tveir jarðskjálftar urðu með 2 klt millibili í Lorca sem er í Murcia héraði, nú hefur verið staðfest að 10 manns hafa látist. Lorca íbúa eru ekki óvanir smá skjálftum en þessi er sá sterkast sem mælst hefur í lengri tíma.
Jarðskjálfti á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.5.2011 | 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid