Færsluflokkur: Bloggar

Gegnsæi í peningamálum meðal stjórnmálamanna á Spáni

Ég var að hlusta á fréttir frá Spáni,þar kemur fram að hluti af kosningastefnu hægri manna , er  að þegar ný stjórn tekur við hvort sem það er eftir þingkonsnigar eða bæjarstjórnar kosningar, þá eigi stjórnarmeðlimir að leggja fram skattskýrslu sem sýnir allar þeirra tekjur og eignir, einnig þegar þeir fara frá völdum. Þetta er væntanlega  til að koma í veg fyrir spillingu. Undanfarið ár hefur verið að rannsaka spillingu innan bæjarstjórnarmanna í ýmsum borgum og þorpum á Spáni, eins og t.d. í hinum fræga bæ Marbella, þar þurfti bæjarstjórinn að segja af sér og er búinn að sitja inni frá því í júli í fyrra og hann er ekki eina dæmið, þeir taka svo sannarlega á málunum.

 


Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

« Fyrri síða

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband