Færsluflokkur: Bloggar
Bloggar | 26.6.2007 | 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Veitti sér áverka til að fá veikindafrí í nokkra daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.6.2007 | 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta finnst mér framför og í raun ættu allir foreldrar að eiga þess kost að geyma stofnfrumu úr naflastreng barna sinna,þarna er krónprins og krónprinsessa Spánar að vinna með lækna vísindunum.Þetta er mjög skynsamlegt hjá þeim Felipe og Letizia.Vitað er að í gegnum árin hafa meðlimir Borbon fjölskyldunnar verið með ýmis veikindi og fæðingafrávik. Ef við tökum nærtækustu dæmin þá er yngri systir Juan Carlos konungs blind. Alfonso X langafi prinsins var mikill kvennabósi(sem ekki flokkast undir veikindi) allavega þá átti hann enska prinsessu að eiginkonu, þau eignuðust þrjá syni og nokkrar dætur, sá elsti sem átti að taka við völdum lést í bílslysi, síðan afsalaði Jaime sér völdum en hann var næst elstur,vegna þess að hann var heyrnalaus og mállaus þá kom faðir Juan Carlos næstur en einsog margir vita þá varð hann aldrei konungur .Borbon fjölskyldan hefur alla tíð gifst mikið innbyrðist, og hver veit hverning fjölskyldan hefur þróast.
Naflastrengur prinsessunnar geymdur þvert á landslög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.6.2007 | 16:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki eining innan Samfylkingar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 6.6.2007 | 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
365 miðlar hóta Agli lögbanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.6.2007 | 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég er ein af þeim sem fagna reykingabanni á skemmtistöðum en ég skil vel að þetta er erfitt fyrir þá sem reykja,ég sá í fréttum í gær frá veitingarstað þar sem búið var að koma upp tjaldi fyrir reykingarfólk með stólum og borðum það fannst mér vel gert og ætti í raun að koma upp slíkri aðstöðu á fleiri stöðum, því ekki viljum við úthýsa reykingarfólk alveg þetta er jú fólk eins og við hin sem ekki reykjum og þau mega ekki fá það á tilfinninguna að þau séu annars flokks fólk.Það er alltaf að verða algengara og algengara að banna reykingar á veitinga og skemmtistöðum og hvað mig varðar þá sniðgeng ég þá staði sem leyfa reykingar,þannig að ég fagna mjög.
Hvað mega veitingamenn gera fyrir reykingamenn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.6.2007 | 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég er rétt búin að ná mér,Eiríkur stóð sig þvílík vel, stóglæsileg framkoma og söngur, hann átti svo sannalega skilið að komast áfram, EN, það er mjög erfitt að berjast við svona risa eins og Austur Evrópu löndin. Ég held að það verði að skipta keppninni í tvennt,Evrópu og Austur Evrópu,síðan geta bestu lögin frá hverri keppni fyrir sig keppt í keppni númer þrjú.Það er í raun ekki hægt að gera Evrópulöndunum þetta lengur, Noregur ,Dannmörk,Austurríki,Sviss,Holland,Portúgal Ísland og fl lönd sem voru með mjög góð lög verða að fara heim,þetta er skrípaleikur sem verður að taka fyrir.
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.5.2007 | 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er ekki hægt að lýsa þeirri sorg, að horf á hús frá 19 öld í Austurstæti og Lækjargötu brenna til kaldra kola,í Austurstræti 20 var verslun til húsa þegar ég var stelpa og man ég eftir því að þegar viðskiptavinur borgaði þá voru peningarnir settir í hólk og sendir í röri upp á næstu hæð, síða kom afgangurinn til baka sömu leið. Ósjálfrátt fer maður að rifja upp svona gamlar minningar þegar maður horfir upp á þessi gömlu hús brenna,einnig fer maður að hugsa, hvað verður nú, eiga eftir að rísa glerhús á þessum stað eins og eru að rísa um alla borg. Slökkvuliðið er búið að standa sig eins og hetjur og eiga þeir þökk fyrir það,við þessar erfiðu aðstæður.
Slökkviliðsstjóri boðar til fréttamannafundar; byrjað að rífa Austurstræti 22 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.4.2007 | 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er sorgarsjón, að eitt af virðilegi eldri húsum Reykjavíkur,Hljómskálinn við Fríkirkjveg, skuli vera notaður undir veggjakrot. Þetta er vandamál sem hefur aukist smátt og smátt undanfarin ár,og sama hvar ber við í Reykjavík og þar sem auður veggur er,þar er komið veggjakrot. Ég skil vel að þessir upprennandi listamenn þurfa að tjá tilfiningar sínar og láta í ljós hæfni sína, og ég neita því ekki að oft eru þetta hin glæsilegustu listaverk, EN þau eiga ekki að vera á húseignum einsog Hljómskálanum,Það þarf nauðsynlega að finna stað fyrir þessa listamenn, svo þeir geti fengið útrás á hugmyndum sínum. Lúðrasveit Reykjavíkur, ætti ekki að þurfa að eyða sínum peningum í að mála húsið aftur og aftur.
Höfum varla efni á að mála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.4.2007 | 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Flugvél Loftleiða Icelandic í 20 daga lúxusferð kringum hnöttinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.3.2007 | 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid