Reykingabann á skemmtistöðum.

Ég er ein af þeim sem fagna reykingabanni á skemmtistöðum en ég skil vel að þetta er erfitt fyrir þá sem reykja,ég sá í fréttum í gær frá veitingarstað þar sem búið var að koma upp tjaldi fyrir reykingarfólk með stólum og borðum það fannst mér vel gert og ætti í raun að koma upp slíkri aðstöðu á fleiri stöðum, því ekki viljum við úthýsa reykingarfólk alveg þetta er jú fólk eins og við hin sem ekki reykjum og þau mega ekki fá það á tilfinninguna  að þau séu annars flokks fólk.Það er alltaf að verða algengara og algengara að banna reykingar á veitinga og skemmtistöðum og hvað mig varðar þá sniðgeng ég þá staði sem leyfa reykingar,þannig að ég fagna mjög.Happy

 


mbl.is Hvað mega veitingamenn gera fyrir reykingamenn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt sammála þessu/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 2.6.2007 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband