Naflastrengur prinsessu.

Þetta finnst mér framför og í raun ættu allir foreldrar að eiga þess kost að geyma stofnfrumu úr naflastreng barna sinna,þarna er krónprins og krónprinsessa Spánar að vinna með lækna vísindunum.Þetta er mjög skynsamlegt hjá þeim Felipe og Letizia.Vitað er að í gegnum árin hafa meðlimir Borbon fjölskyldunnar verið með ýmis veikindi og fæðingafrávik. Ef við tökum nærtækustu dæmin þá er yngri systir Juan Carlos konungs blind. Alfonso X langafi prinsins var mikill kvennabósi(sem ekki flokkast undir veikindi) allavega þá átti hann enska prinsessu að eiginkonu, þau eignuðust  þrjá syni og nokkrar dætur, sá elsti sem átti að taka við völdum lést í bílslysi, síðan afsalaði Jaime sér völdum en hann var næst elstur,vegna þess að hann var heyrnalaus og mállaus þá kom faðir Juan Carlos næstur en einsog margir vita þá varð hann aldrei konungur .Borbon fjölskyldan hefur alla tíð gifst mikið innbyrðist, og hver veit hverning fjölskyldan  hefur þróast.


mbl.is Naflastrengur prinsessunnar geymdur þvert á landslög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband