Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hafnfirðingar breyta úrslitum

Nú eru Hafnfirðingar kampa kátir því þeir sjá sæng sína útbreydda, þeir ætla að breyta úrslitum þingkosningana sem fram fara 12.maí næstkomandi. Ekki vitum við hvað hópurinn er stór sem  ekki vill stækka álverið, einn ræðumanna líkti þessari baráttu við slag Davíðs við Golíat, þar sem Davíð fór með sigur af hólmi.Er þetta ekki óskhyggja fámenns hóps.

« Fyrri síða

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband