Nú hefur bæst við einn hópur í viðbót sem þarf á sálfræðihjálp og meðferð að halda, það eru NETFÍKLAR, svo slæmt er það víst á sumum heimilum að maki velur tölvuna framm yfir eiginkonu eð eiginmann. Ég minnist texta í skemmtilegu popplagi frá Spáni sem þrjár systur syngja og allar eru þær komnar á besta aldur, innihald textans er einhvað á þá leið"ÞÆR SAKA EIGINMENN SÍNA UM AÐ HANGA ÖLLUM STUNDUM VIÐ TÖLVUNA, OG EITT KVÖLDIÐ' FÓRU ÞÆR AÐ NJÓSNA UM ÞÁ TIL AÐ VITA HVAÐ ÞEIR VÆRU AÐ GERA, OG VITI MENN ÞEIR VORU AÐ HALDA FRAMHJÁ ÞEIM MEÐ TÖLVUNNI". Í raun er þetta ekkert til að gera grín að því að börnin okkar alast upp við það að tölvur eru ómissandi hluti af þeirra tilveru. Það er hlutverk okkar foreldranna að fylgjast vel með tölvunotkun þeirra, til þess að þau þurfi ekki seinna á lífsleiðinni að lenda á meðferðastofnun eða hjá sálfræðingi til að lækna þeirra tölvufíkn. Til ykkar einmanna húsmæður sem gelymið að sækja börnin ykkar á leikskólann, í guðanna bænum reynið að taka ykkur á , netið er bara dauður hlutur.Það sem skiptir í raun máli í þessu lífi er FJÖLSKYLDAN.
![]() |
Skilja vegna netfíknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.3.2007 | 09:16 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Flaggað alla daga ársins
- Gætum átt von á óvæntum atburðum
- Auðlindagjald á Þingvelli óheimilt
- Samið við bankana um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík
- Tollar Trumps: Samanburður á Íslandi og vinaþjóðum
- Höfuðstöðvar Landsvirkjunar auglýstar til sölu
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
Erlent
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
Fólk
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
Athugasemdir
Auðvita er þetta þægilegra, ekkert röfl og þras.
María Anna P Kristjánsdóttir, 2.3.2007 kl. 11:29
Mer horfir málið svipað með okkur eldri Borgara er þetta bara gott/en ekki kanski fólk á besta aldri sem hefur nóg annað að gera!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 2.3.2007 kl. 14:31
Púkinn vísar nú bara í það sem hann sagði hér.
Púkinn, 2.3.2007 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.