Stjórnarflokkarnir dala en VG bæta við sig fylgi,hvað er að gerast? Nú undanfarna daga hefur verið mikill þrýstingur Framsóknar á Sjálfstæðismenn vegna auðlindaákvæðis, maður hefur lesið um hótanir um stjórnarslit, ég satt að segja bjóst ekki við að Sjálfstæðismenn myndu gefa eftir, en svo varð raunin. Í mínum einföldu bláu augum hefur mér fundist Sjálfstæðisflokkurinn vera að lúffa æ ofan í æ fyrir Framsókn. Er þetta gott fyrir stjórnarsamstarfið, að stærsti flokkur landsins þurfi að dansa í kringum minnsta flokkinn,er ekki komið nóg ég bara spyr ?
VG bætir enn við sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.3.2007 | 10:48 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Nei Maria eg er þarna innlega sammála þetta gengur ekki lengur!!!/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 9.3.2007 kl. 11:49
Ég á svo mjög erfitt með að átta mig á þessari auðlindaumræðu. Ef auðlindirnar eru gerðar að þjóðareign hvernig má þá túlka það með þeim hætti að verið sé að festa gamla kvótakerfið í sessi? Ef einhver getur skýrt þetta nánar þá væri það frábært. Hef ekki getað hlustað á allar fréttir og maður dettur þá bara einhvern veginn út.
Kolbrún Baldursdóttir, 9.3.2007 kl. 21:00
Satt segir þú, gott væri að fá nánari skýringu.
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.3.2007 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.