Ţá er helgin búin og ég hef ekkert bloggađ, ţví ég reyni ađ gera eitthvađ annađ skemmtilegt um helgar,ţ.e.a.s. ţegar ég er ekki ađ vinna.Á föstudag fór ég á bókasafniđ og reyndi ađ fá tvćr bćkur sem einn bloggvinur minn benti mér á ađ lesa um Krissfestingu og upprisu Jesú Krists, en ţćr voru ekki til á safninu, ég ćtla ađ panta ţćr, í stađin tók ég ađrar tvćr og önnur ţeirra er Tómasar guđspjall,laugardaginn notađi ég til ađ kíkja á hana,ţar sem veđriđ var ekki sem best gott ađ vera heima í leti međ fjölskyldunni. Á sunnudag fór fjölskyldan í messu, ţar sem sonur minn er ađ fara ađ fermast í april, og allt er á fullu í undirbúningi. Á eftir fórum viđ í Perluna á bókamarkađinn ţar sem ég keypti mér fjórar bćkur á góđu verđi ţćr eru : GÖNGIN TIL EILÍFĐAR,DĆTUR KÍNA BĆLDAR RADDIR, EYĐIMERKUR BLÓMIĐ OG STEINN STEINARR LEIT AĐ ĆVI SKÁLDSINS, hann er í miklu uppáhaldi hjá mér.
UTAN HRINGSINS
Ég geng í hring.
Í kringum allt, sem er.
Og innan ţess hrings
er veröld ţín.
Minn skuggi féll um stund
á gluggans gler.
Ég geng í hring
í kringum allt, sem er.
Og utan ţessa hrings
er veröld mín.
Höf:Steinn Steinarr.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Ţrúgandi ţögn í ţinginu
- Forgangsrađa sparnađi fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauđsynlegt er ađ bregđast viđ
- Ţingmađur lýsti sjálfsvígshugsunum á međgöngu
- Ekiđ á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiđiđ ađ stoppa umferđina
- Kom ekki til greina ađ banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvćmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunađur um ađild ađ ráni á börnum
- Fjárhćttuspil seiđa danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekađ inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknađ á verönd
- Pólverjar líta sér nćr eftir orđ Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orđin móđir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af ţeim vinsćlustu
- Ţekktur tónlistarframleiđandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie berađi bossann á rauđa dreglinum
- Fyrsti svarti mađurinn til ađ giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslađi hátíđargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Viđskipti
- Utanlandsferđum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmađur fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áćtluđ 18,6 milljarđar
- Heilsuhrađall gangsettur
- Ný stofa á traustum grunni
- Nýr framkvćmdastjóri verkfrćđisviđs Coripharma
- Sviđsmyndir frumvarpsins
- Keypti hlutabréf fyrir milljarđ dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
Athugasemdir
Já ţađ er nauđsinlegt ađ slaka af öđru hvoru, sérstaklega eftir svona ferđalag eins og til Skotlands, gaman ađ eiga sama afmćliđ oft.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.3.2007 kl. 15:25
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.3.2007 kl. 15:28
Ég er svoddan klaufi, svariđ kom tvisvar hjá mér.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.3.2007 kl. 18:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.