Ţá er helgin búin og ég hef ekkert bloggađ, ţví ég reyni ađ gera eitthvađ annađ skemmtilegt um helgar,ţ.e.a.s. ţegar ég er ekki ađ vinna.Á föstudag fór ég á bókasafniđ og reyndi ađ fá tvćr bćkur sem einn bloggvinur minn benti mér á ađ lesa um Krissfestingu og upprisu Jesú Krists, en ţćr voru ekki til á safninu, ég ćtla ađ panta ţćr, í stađin tók ég ađrar tvćr og önnur ţeirra er Tómasar guđspjall,laugardaginn notađi ég til ađ kíkja á hana,ţar sem veđriđ var ekki sem best gott ađ vera heima í leti međ fjölskyldunni. Á sunnudag fór fjölskyldan í messu, ţar sem sonur minn er ađ fara ađ fermast í april, og allt er á fullu í undirbúningi. Á eftir fórum viđ í Perluna á bókamarkađinn ţar sem ég keypti mér fjórar bćkur á góđu verđi ţćr eru : GÖNGIN TIL EILÍFĐAR,DĆTUR KÍNA BĆLDAR RADDIR, EYĐIMERKUR BLÓMIĐ OG STEINN STEINARR LEIT AĐ ĆVI SKÁLDSINS, hann er í miklu uppáhaldi hjá mér.
UTAN HRINGSINS
Ég geng í hring.
Í kringum allt, sem er.
Og innan ţess hrings
er veröld ţín.
Minn skuggi féll um stund
á gluggans gler.
Ég geng í hring
í kringum allt, sem er.
Og utan ţessa hrings
er veröld mín.
Höf:Steinn Steinarr.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Já ţađ er nauđsinlegt ađ slaka af öđru hvoru, sérstaklega eftir svona ferđalag eins og til Skotlands, gaman ađ eiga sama afmćliđ oft.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.3.2007 kl. 15:25
Já ţađ er nauđsinlegt ađ slaka af öđru hvoru, sérstaklega eftir svona ferđalag eins og til Skotlands, gaman ađ eiga sama afmćliđ oft.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.3.2007 kl. 15:28
Ég er svoddan klaufi, svariđ kom tvisvar hjá mér.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.3.2007 kl. 18:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.