Ég vil óska lögreglunni til hamingju með þetta frábæra framtak, ekki veitir af. Fréttir af umferðaómenningu okkar hafa verið hrikalegar undanfarna daga, ökunýðingar teknir á 120-130 km hraða,og aðrir sem hafa verið teknir fyrir sama brot í umferðinni aftur og aftur,hvað er að gerast,ekki veit ég það ,en allavega er þetta ekki gott og sama hvort ungir eða gamlir eiga í hlut.Hjá ungdómnum í dag þykir það hallærislegt að vera venjulegur, það að keyra á leyfilegum hraða, drekka ekki of mikið áfengi, taka ekki inn eiturlyf. Talsmátinn á helst að vera óskiljanlegur,það þykir eflaust hallærislegt að tala góða íslenska tungu, það á að bæta við enskum ljótum slettum í annað hvort orð (ég veit að þegar ég var yngri var þetta líka svona).Ekki veit ég hvað hægt er að gera,en kanski væri hægt að snúa blaðinu við,það sem þykir hallærislegt í dag verður hallærislegt á morgun og hið venjulega fær að njóta sín,það verður hallærislegt að keyra á of miklum hraða, hallærislegt að drekka sig útur fullann og hallærislegt að taka inn eiturlyf.Ég þykist vita að þetta á sem betur fer ekki við alla unglinga í dag, stór hluti þeirra eru góðir, dulegir og passa upp á sitt, en því miður er það alltaf svo að hinir setja svartann blett á hópinn.Það þarf að taka á umferðamálum og því fyrr því betra
Umferðarátak lögreglunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.3.2007 | 10:38 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Athugasemdir
Eigum við ekki að horfa á björt hliðarnar lika þetta er ekki stór prósenta sem gerir svona,90% ökumanna virða umferðaregglur,en við verðum lika að skamma skussana sem keyra ogf hægt þeir eru oft hættulegari/Löggan a´að segta þá lika!!!!/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 30.3.2007 kl. 11:48
Jú,jú Halli minn, satt segir þú, flestir keyra eins og þeir eiga að gera.
María Anna P Kristjánsdóttir, 30.3.2007 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.