Er þetta það sem koma skal,að þeir sem eru vinsælir bloggarar,(ég er ekki ein af þeim,smá öfund ég mundi örugglega ekki neita nokkrum krónum) verði atvinnubloggarar, og fá greitt fyrir. Ég veit ekki hvort sú þróun sé rétt,við erum jú að blogga vegna þess að okkur þykir gaman af þessu,það var enginn sem bað okkur að byrja að blogga.Ef vinsælu bloggararnir fá borgað fyrir eins og þeir gera í Svíþjóð,þá er spurning hvort blogg missi ekki marks,fara ekki allir að reyna að blogga eins og Ellý,eða Egill,til að ná vinsældum og til að fá krónur í vasann.Verður samkeppnin í bloggheiminum ekki töluverð,bloggarar fara að bera saman tölufjölda hve margir koma inn á síðuna hjá hverjum og einum.Eitt ættum við að hafa í huga,hverjir eru vinsælir bloggarar og hverjir koma til með að fá greitt,það eru þeir sem eru þekktir í þjóðfélaginu,þ.e.a.s. þeir sem eru tengdir fjölmiðlum á einhvern hátt,og við hin verðum að sætta okkur við það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.6.2007 | 11:16 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
, bara að kvitta fyrir innlitið.
Kveðja Krissa
Kristveig Björnsdóttir, 21.6.2007 kl. 17:32
Já satt segir þú,ég helda nefnilega að greiðsla mundi breyta landslaginu í bloggheiminum. Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 21.6.2007 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.