Ég hef bloggað um svona lagað aftur og aftur,sídast í gaer var ég að benda á að við hofum ekki hugmynd um hver thad er sem liggur við hlið okkar í sundloginni,eða við stroendina.Við á íslendingar búum í svo litlu thjódfélagi,og thar að auki á eyju,thad er ekki eins auðvelt að komast til landsins, eina og er í odrum loendum.Landamaerin í Evrópu eru svo opin hver sem er getur drepið einhvern í t.d.Luxenburg og keyrt með líki í skottinu á bílnum syðst til Ítalíu án thess að skottið sé skodad af logreglu.Thví miður safnast á sólarstrendur allskonar fólk,venjulegir ferðamenn,fjoelskyldufólk með 2,3,boern og vilja hafa thad gott í fríinu,síðan koma their sem eru hreinir og beinir glaepamenn og aumingjar,og hinn venjulegi ferdamadur og íbúar viðkomandi landa lenda í thessum vesalingum og koma óorði á landið og sólarstroendina.Thad er ekki létt fyrir viðkomandi yfirvoeld að koma í veg fyrir búsetu thessa vesalinga,thar sem hið ljúfa líf er einkunarord viðkomandi staðar.Ég er ein af theim sem dvel í mínu fríi á sólarstreond,thad vaeri thad síðasta sem ég vil gera er að tala illa um thessa staði,ég vil bara að við sem veljum sólarstaði gerum okkur grein fyrir að hið ljúfa líf er gott ef við hofum augun opin fyrir hinu sem ekki er jafn ljúft.
![]() |
Stórsvindlari handtekinn á Tenerife |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Hafðuða gott i Sólinni þarna,eg las þetta og finnst þetta rétt sem þú segir,Passaði ykkur á þjófunum,Eg hefi ekki farið á svona sólastrendur í 30 ár alltaf farið til USA og haft það gott þar,Kveðja /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 12.7.2007 kl. 14:10
Takk Halli minn,ég passa mig.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.7.2007 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.