La fería de Sanfermín

La fería de Sanfermín hefur stadid yfir hátt í eina viku,til Pamplona á Norður Spáni hafa um 1 milljón ferðamenn flykkst til að fylgjast með thessum atburðum,thar sem nautum er sleppt lausum á vissu svaedi og látin hlaupa um goturnar thar til thau enda í nautaatshringnum,thad eru ekki bara nautin sem hlaupa um goturnar,heldur er gífilegur fjoeldi manns sem hlaupa undan nautunum og reyna eftir bestu getu að verða ekki fyrir theim,sem tekst alls ekki í moergum tilfellum thví daglega hafa slasast um 15 manns alvarlega,ég nefni ekki thá sem hafa slasast lítillega thad er gífilegur fjoeldi.Pamplóna búa eru hrifnir af sinni hátíð sem er haldin árlega,tha er mikið fjoer í heila viku, thar sem flestir klaedast  hvítum klaednadi  frá toppi til tá,og rauður klútur um hálsinn,sennilega til að oegra nautinu,Mikid er bordad , drukkid og vakað lengi,til eru Pamplonabúar sem tekið hafa thátt í thessari hátíð alla aevi og eru thví orðnir thjálfadir í að hlaupa undan nautunum.Mikið hefur verið raett um thetta í sjónvarpinu,til er stór hópur fólks á Spáni sem finnst thetta vera algjoer villimennska,og thad sé verið að storka tilverunni,en Pamplónabúar sjálfir viðurkenna thad ekki,en their hafa reyndar áhyggjur af oellum theim fjoelda ferdamanna sem saekja thessa hátid og vita í raun ekki hvernig thei eiga að haga sér,enda er um 75%theirra sem hafa slasast erlendir ferðamenn.Ég vil ekki daema thetta en sjálf er ég ekki hrifin,og mundi aldrei taka thátt í thessu,en maður á aldrei að segja aldrei,thví ég veit ekki hvað getur gerst á gamals aldri kannski fríka ég út og vil tryllt skella mér í dansinn.Ég vil afsaka skriftina,ég er ekki að skrifa a mína toelfu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Já þetta er hreint skelfilegt allt þetta sem tengist nautaati og undirbúningi þess. Sjálfur horfði eg upp á svona lagað í Suður Frakklandi vorið 1981. Nautaat er fyrir okkur Norðurlandabúa fremur ógeðfellt og fer þvert á eðlileg viðhorf okkar til dýraverndunarmála. Nautaat verður því aldrei leyft í Norður Evrópu enda má ekki deyða dýr nema með mjög ströngum skilyrðum þar sem lögð er áhersla á stytta dauðastríðið sem mest. Í Suðurlöndum eru þessi viðhorf ótrúlega stutt komin, heimaslátrun enn viðhöfð og meðferð dýra hræðileg.

Vonandi er að á þessu verði breyting áður en langt um líður.

Mosi - alias 

Guðjón Sigþór Jensson, 18.7.2007 kl. 12:43

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég held að breyting verði seint,thví nautaat er ótrúlega vinsaelt á Spáni,en eins og gert er í Portúgal thá eru nautin ekki drepin thad er vel haegt að una thví.

María Anna P Kristjánsdóttir, 18.7.2007 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband