Himininn grætur stórum tárum í dag !!!

Eftir langa dvöl erlendis í sumar, með sól og hita á hverjum degi er ég komin heim í blessaða rigninguna.Ég verð að segja að hún er góð tilbreyting frá 35° hita,en ekki er hún upplífgandi,ekki aldeilis,hún er, ef segja á satt niðurdrepandi, en hreinsar loftið og góð fyrir jarðveginn, til að finna eitthvað jákvætt.Ég reyndi að blogga smávegis í sumar en átti frekar erfitt með það þar sem ég var ekki með mína eigin tölvu,þar af leiðandi gat ég ekki skrifað íslenskt letur sem ég var ekki ánægð með.Ég reyndar notaði púkann til að leiðrétta en hann leiðréttir ekki alltaf,þar fer eftir því hvaða stafir standa saman,t,d, ae getur ekki leiðrést í Æ, og th leiðréttist ekki í Þ, þetta er dálítið hvimleitt og gott væri vinna aðeins meira í púkanum til að fullkomna hann, annars er hann mjög góður hér heima en ekki að sama skapi með erlent letur.Crying  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Já já ekki má sleppa einu sumri úr,enda held ég að kallinn minn, sonur og ég,gætum ekki verið án þess að fara til Spánar.

María Anna P Kristjánsdóttir, 3.9.2007 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband