Vissulega eru McCann hjónin ekki sek fyrr en sekt er sönnuð,þess vegna eiga þau ekki að fara frá Portúgal ef þau hafa hreinan skjöld.Þau geta haldið áfram herferð sinni við að leita að dóttir sinni því hún hvarf í Portúgal ekki í Bretlandi.Ég reyndar álít að þau eigi að hætta herferðinni,og leyfa lögreglunni í Portúgal og Bretlandi að vinna vinnu sína allt annað er til að rugla málið,það er kannski áætlunin.Málið hefur verið einkennilegt frá byrjun,og ég vona að þau séu saklaus og sökudólgurinn finnist fljótt.
Foreldrar Madeleine vilja komast frá Portúgal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Æ já, ég vona að þau séu saklaus, annað er of ömurlegt; mann langar ekki til þess að trúa að þau geti verið sek um svona voðaverk.
Greta Björg Úlfsdóttir, 8.9.2007 kl. 19:31
ég vona svo sannarlega að þau séu saklaus,en málið er skrítið.
María Anna P Kristjánsdóttir, 8.9.2007 kl. 21:01
Þetta er eiginlega bara hræðilegt fyrir þau og alla aðra, hvort sem þau eru sek eða saklaus.
Ragnhildur Jónsdóttir, 8.9.2007 kl. 21:05
Já satt segir þú Ragnhildur,þetta er hræðilegt mál.
María Anna P Kristjánsdóttir, 8.9.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.