Þá er McCann fjölskyldan farin heim í raun skil ég ekki ástæðuna,kannski vegna þess að þau vilja vera heima hjá sér ef þau verða ákærð og taka út dóminn þar í bresku fangelsi,en við skulum vona að til þess komi ekki.Það hlýtur að gera rannsóknina erfiðari þar sem þau eru ekki til staðar.Mér hefur ekki líkað sú umræða sem hefur verið í gangi, að Portúgalska lögreglan standi sig ekki,við megum ekki gleyma því að Breska lögreglan tekur líka þátt í rannsókninni,m.a. með rannsóknar hundum sem leituðu í íbúðinni eftir vísir af erfðarefnum.Þau gögn sem fundust voru send til Bretlands og rannsökuð þar.Svona neikvæð umræða,sem jafnvel birtis í blöðum erlendis og heyrist t.d. frá fjölskyldu McCann er ekki af hinu góða,við getum ekki litið á svona rannsókn eins og við værum að horfa á Bandaríska bíómynd þar sem allt er svo létt og sökudólgur finnst á "no time".Það síðasta sem maður les er það að Portúgalska lögreglan hafi komið fyrir í íbúðinni og í bílnum þeim erfðarefnum sem fundist hefur,hvernig er hægt að saka lögregluna um slíkt,við sjáum þetta í sjónvarpsþáttum eins og Law and Order og öðrum slíkum þáttum en ekki í raunveruleikanum ég vil ekki trúa því.
Foreldrar Madeleine á heimleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.9.2007 | 11:20 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Það er kannski skiljanlegt að þau séu á heimleið en er það skynsamlegt?
Benedikt Halldórsson, 9.9.2007 kl. 11:37
Ég hefði haldið að þau ættu að vera áfram í Portúgal,þar standa þau og falla í þessu máli.
María Anna P Kristjánsdóttir, 9.9.2007 kl. 11:40
Það hefði sennilega verið skynsamlegra.
Benedikt Halldórsson, 9.9.2007 kl. 12:03
Það er nú ansi mikið líklegra að lögreglan í portúgal hafi plantað sönnunargögnum til að losna úr þeirri vandræðalegu stöðu að finna ekki barnið og þar með tapa milljörðum í túsisma næstu árin heldur enn að foreldrar stúlkunnar hafi drepið hana. Lögreglan hefur þó ástæðu til að fremja slíkt afbrot enda er það alveg klassískt dæmi ..lögreglan er ekkert heilög ekki frekar en einhver annar en af hverju i óskopunum ættu foreldrarnir að gera svona það er nú ekki sjáanlegt á þessu stigi málsins..
Elín (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 12:37
Elín; ég get ekki séð af hverju ferðamenn ættu ekki að fara til Portúgals,við þyftum þá að hætta að fara til fjölda landa þar sem börnum hafa verið rænt og ekki fundist.Nei lögreglan er ekkert heilög,það er satt en ég vil samt ekki trúa því að hún hafi komið sönnunargögnum fyrird,og vona enn að hjónin séu saklaus.
María Anna P Kristjánsdóttir, 9.9.2007 kl. 14:11
Já við vonum það Maria,það er engin sekur fyrr en segt er sönnuð/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 9.9.2007 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.