Rannsóknin nálgast dag frá degi meira og meira McCann hjónin,nú er Portúgalska lögreglan búin að staðfesta að 99%líkur séu á því að erfðarefnin sem fundist höfðu í bílnum séu úr Madeleine litlu,og þetta var bílaleigubíll sem hjónin tóku á leigu 25 dögum eftir að barnið hvarf.Ennfremur telur Portúgalska lögreglan líkur á því að lík barnsins hafi verið í allt að 14 daga inni í íbúðinni þar sem fjölskyldan bjó í Algarve Portúgal,hvar hefur hún þá verið geymd.? McCann hjónin fóru frá Portúgal fyrir nokkrum dögum með þau einu skilyrði að þau létu vita af sér á 5 daga fresti,nú eru þau að leita sér að góðum lögfræðingi, og hafa þau leitað til Micael Caplan lögfræðings sem meðal annars varði einræðisherrann Agusto Pinochet árið 1999.Lögreglan í Portúgal neitar því ekki að möguleiki sé á samvinnu milli Bretlands og Portúgals,hvað varðar yfirheyrslum á McCann hjónunum.Þetta er hræðilegur harmleikur hvernig sem málið endar.En segjum svo að þau séu sek,sem ekki er svo ótrúlegt,hvernig hafa þau getað sem foreldrar verið svona köld ,þau hvorki blikna né fella tár í augsýn almennings.Hvernig hafa þau getað hrundið af stað öllu fjölmiðla fári,og söfnun,það er búið að safna fyrir milljónir og þekkt fólk um allan heim hefur tekið þátt í þessu með þeim,þau hafa farið til páfa og kysst á hendi hans.Þvílík hræsni ef þau eru sek og það þarf að hafa ískalt blóð og jafnvel frosið til að geta gert þetta.Það er einmitt þetta sem mér hefur fundist frá fyrsta degi skrítið,McCann hjónin eru svo köld að þau gætu verið marmarastyttur.
![]() |
Portúgalska lögreglan segir DNA-sýni afdráttarlaus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Hvernig er hægt að þekkja í sundur erfðaefni úr Madeleine og systkinum hennar, þegar ekki eru sýni úr henni til samanburðar? Eða voru þau kannski einhvers staðar til fyrir? Ég geri ráð fyrir að það hafi verið tekin sýni úr allri fjölskyldunni, sennilega þekkir löggan þetta sem sýni úr M. úr frá því, eða hvað?
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.9.2007 kl. 01:01
Maður veit það ekki en lögreglan í Birmingham á Englandi rannsakaði þetta,eitt af því sem fundist hafði er hár og það hefur sennilega verið nóg.Það er eeki ósennilegt að sýni hafi verið tekið úr fjölskyldunni,ég veit það ekki.
María Anna P Kristjánsdóttir, 11.9.2007 kl. 08:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.