Jú sennilega eru einhverjir sem vita það,en þetta eru TVÍBURARNIR,börn McCann hjónanna.Á meðan við alheimur veltum okkur uppúr fréttum um hvarf Madeleine,þá hugsum við ekki að sama skapi um tvíburana litlu.Hugsandi aðeins til þeirra þá hljóta þau að líða fyrir þær hörmungar sem foreldrarnir eru að gagna í gegnum.Nú eru félagsmála yfirvöld í bænum þar sem hjónin búa,komin á fullt með að athuga hvort tvíburarnir fái nóga ummönnum frá foreldrum sínum vegna réttarstöðu þeirra.McCann hjónin eiga jafnvel yfir höfði sér að börnin vera tekin af þeim.Það er ekki hægt annað en að vorkenna þessum blessuðum börnum,þau þurfa að upplifa allt það sama og foreldrarnir,en án þess að skilja hvað er að gerast.Ef tekin er mynd af hjónunum þá birtast myndir af tvíburunum líka.Þau hafa þurft að lifa í 4 mánuði með ljósmyndara,lögreglu og almenning á hælunum.Síðan eru þau í ókunnu umhverfi,án annarra meðlima fjölskyldunnar eins og t.d. ömmu og afa..Saksóknari í Portúgal er búinn að fá skjöl uppá 1000 síður,og sagt er að vegna seinagangs Portúgölsku lögreglunnar getur málið dregist í nokkra mánuði í viðbót.Þá óska ég þess að tvíburarnir fái að vera áfram hjá foreldrum sínum nógu mikið hefur gengið á hjá þeim svo að þau þurfi ekki líka að upplifa það að vera tekin í burt frá foreldrunum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Kannski er þarna líka komin ein af ástæðunum fyrir því að foreldrarnir vildu snúa heim til Englands?
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.9.2007 kl. 17:20
Já ég held það,því þetta lendir svo sannarlega á þeim.
María Anna P Kristjánsdóttir, 11.9.2007 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.