Þetta er góð tilraun hjá Spánverjum að koma með svona auglýsingar til að letja væntanlega innflytjendur til að leggja í þetta stórhættulega ferðalag.Innflytjenda mál er mikið vandamál á Spáni,að ströndum Spánar streyma að ólöglegir innflytjendur á smá kænum daglega,og eru þær svo yfirfullaraf fólki að lygilegt er,það sorglega við þetta er það að þetta fólk er búið að greiða samlöndum sínum sem skipulögðu ferðina stórfé til að komast.Stjórnvöld reyna eftir bestu getu að hjálpa fólkinu en það er aldrei nóg,það er eins og þegar verið er að fylla brunn af vatni sem hefur engan botn,hann fyllist aldrei.Þeir sem fylgjast með Spænskum fréttunum fyllast óhug að sjá hvað blessað fólkið leggur á sig til að veita sér og sínum betra líf.Um borð í bátunum er að finna heilu fjölskyldurnar og oft á tíðum ná þessir yfirfullu bátar ekki að landi og þá farast flestir sem er um borð.Þetta er svo sorglegt að það er varla hægt að lýsa því.Svo þegar þetta blessað fólk fær einhverja fótfestu á Spáni, þá fá þau vinnu við lélegustu störfin.Ég hef oftar en einu sinni lent í því að veitingarstað að karlmaður frá Afríku kemur inn á veitingarstaðinn og er að reyna að selja úr,DVD diska,sólgleraugu,styttur frá sínu heima landi og fl.og yfir 1-2 klt sem ég hef setið á veitingarstaðnum hafa ekki bara einn Afríkubúi komið þeir haf verið allt upp í 10 og ekki selja þeir mikið.Misjöfn eru gæði fólks í heiminum,sorglegt er að vita til þess að til skuli vera fólk sem þarf að leggja líf sitt og fjölskyldu sinnar í hættu til að lifa mannsæmandi lífi.

![]() |
Spænsk auglýsingaherferð gegn ólöglegum ferðum frá Afríku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.9.2007 | 13:51 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Já þetta er rosalegt ástand. Það má segja sömu sögu hér í Bandaríkjunum af fólki sem er að selja allt sem það á og leggja lífið í hættu til að komast hingað í gegnum Mexico. En hvað bíður svo hér? Léleg störf, engin réttindi og stöðug barátta.
Kristveig Björnsdóttir, 20.9.2007 kl. 15:10
Þetta er hræðilegt fyrir þetta fólk.
María Anna P Kristjánsdóttir, 20.9.2007 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.