Ekki hneykslast á Spánverjum !

Ég sé ađ ađrir bloggarar hneykslast á Spánverjum fyrir langan dóm ţađ er ţó búiđ ađ dćma í málinu og ţeim verđur komiđ fyrir lás og slá, og ţessum mönnum verđur ekki  sleppt neitt á nćstunni.Ţarna er um ađ rćđa glćpamenn frá Marokkó en aldnir upp á Spáni,sem sagt Spánskir arabar.Skrítiđ ţví á milli ársins 711 til 1492 bjuggu munameđtrúar menn og kristnir í sátt og samlindi á Spáni ţar til Ísabella og Ferdinand konungshjónin ráku múhameđstrúar menn í burtu ásamt gyđingum,ţetta er kannski hefnd.

Ţađ eru ekki allir sannfćrđir um ađ ţetta séu höfuđpaurarnir,PP Partido Popular hćgri flokkurinn sem töpuđu kosningunum 2 dögum eftir tilrćđiđ eru sannfćrđir um ađ ETA ađskilnađar hreyfing Baska standi ađ baki tilrćđissinnis.

Ég sjálf álít ađ einhverir fleiri standi ţar ađ baki,ţeir hafa ekki unniđ einir ţessir menn,ég hallast einnig ađ ETA ţví ţeir hafa sambönd og möguleika til ađ nálgast ţetta sprengjuefni,en ţetta er bara mitt álit sem skiptir ekki miklu máli.

 


mbl.is Hryđjuverkamenn í Madrid dćmdir í 40 ţúsund ára fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Hvađan hefur ţú ţćr heimildir María ađ:

á milli ársins 711 til 1492 bjuggu muhammeđs-trúar menn og kristnir í sátt og samlindi á Spáni

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 31.10.2007 kl. 13:35

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Historia del la civilizacion Tomo 1  eftir R.V.Tornell

Ég skil vel ađ ţér finnst ég taka stórt upp í mig,en saga Spánar er margslungin.Ţeir lifđu í sátt og samlindi allavega á yfirborđinu ef ţađ er ţađ sem ţú meinar,en undir  hefur eflaust eldur kraumađ.

Spánverjar byrjuđu mjög snemma ađ reyna ađ ná löndum frá munameđtrúarmönnum,og ţá byrjuđu ţeir á niđur Spáni og fikruđu sig svo smátt og smátt niđur til suđurs.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:06

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Loftur,ég gleymdi ađ segja ađ ţetta er bókaflokkur sem viđ hjónin eigum og er í 20 bindum og spannar allt frá sögu Spánar ,landafrćđi list og ýmislegt annađ.´´Eg hef unniđ sem fararstjóri á Spáni og Portúgal í 20 ár og hef ţví ţurft ađ lesa mig til um allt hvađ varđar Spán.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:19

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir ţetta Guđmundur,ég sé ađ ţú ţekkir vel til sögu Spánar,enda skemmtileg lesning sérstaklega ţetta tímabil sem ég nefndi.Ţeir fara sko ekki lifandi út ţessir menn ţađ er alveg víst.Spennandi ţessar slóđir sem ţú komast međ,ég ćtla ađ geyma ţćr.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 20:15

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ţetta er meiriháttar síđur,ég er svo gamaldags ég er međ ţetta allt í bókum á Spćnsku. Takk fyrir ţetta aftur Guđmundur.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband