Ekki hneykslast á Spánverjum !

Ég sé að aðrir bloggarar hneykslast á Spánverjum fyrir langan dóm það er þó búið að dæma í málinu og þeim verður komið fyrir lás og slá, og þessum mönnum verður ekki  sleppt neitt á næstunni.Þarna er um að ræða glæpamenn frá Marokkó en aldnir upp á Spáni,sem sagt Spánskir arabar.Skrítið því á milli ársins 711 til 1492 bjuggu munameðtrúar menn og kristnir í sátt og samlindi á Spáni þar til Ísabella og Ferdinand konungshjónin ráku múhameðstrúar menn í burtu ásamt gyðingum,þetta er kannski hefnd.

Það eru ekki allir sannfærðir um að þetta séu höfuðpaurarnir,PP Partido Popular hægri flokkurinn sem töpuðu kosningunum 2 dögum eftir tilræðið eru sannfærðir um að ETA aðskilnaðar hreyfing Baska standi að baki tilræðissinnis.

Ég sjálf álít að einhverir fleiri standi þar að baki,þeir hafa ekki unnið einir þessir menn,ég hallast einnig að ETA því þeir hafa sambönd og möguleika til að nálgast þetta sprengjuefni,en þetta er bara mitt álit sem skiptir ekki miklu máli.

 


mbl.is Hryðjuverkamenn í Madrid dæmdir í 40 þúsund ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Hvaðan hefur þú þær heimildir María að:

á milli ársins 711 til 1492 bjuggu muhammeðs-trúar menn og kristnir í sátt og samlindi á Spáni

Kveðja.

Loftur Altice Þorsteinsson, 31.10.2007 kl. 13:35

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Historia del la civilizacion Tomo 1  eftir R.V.Tornell

Ég skil vel að þér finnst ég taka stórt upp í mig,en saga Spánar er margslungin.Þeir lifðu í sátt og samlindi allavega á yfirborðinu ef það er það sem þú meinar,en undir  hefur eflaust eldur kraumað.

Spánverjar byrjuðu mjög snemma að reyna að ná löndum frá munameðtrúarmönnum,og þá byrjuðu þeir á niður Spáni og fikruðu sig svo smátt og smátt niður til suðurs.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:06

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Loftur,ég gleymdi að segja að þetta er bókaflokkur sem við hjónin eigum og er í 20 bindum og spannar allt frá sögu Spánar ,landafræði list og ýmislegt annað.´´Eg hef unnið sem fararstjóri á Spáni og Portúgal í 20 ár og hef því þurft að lesa mig til um allt hvað varðar Spán.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:19

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir þetta Guðmundur,ég sé að þú þekkir vel til sögu Spánar,enda skemmtileg lesning sérstaklega þetta tímabil sem ég nefndi.Þeir fara sko ekki lifandi út þessir menn það er alveg víst.Spennandi þessar slóðir sem þú komast með,ég ætla að geyma þær.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 20:15

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Þetta er meiriháttar síður,ég er svo gamaldags ég er með þetta allt í bókum á Spænsku. Takk fyrir þetta aftur Guðmundur.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband