Ég sé að aðrir bloggarar hneykslast á Spánverjum fyrir langan dóm það er þó búið að dæma í málinu og þeim verður komið fyrir lás og slá, og þessum mönnum verður ekki sleppt neitt á næstunni.Þarna er um að ræða glæpamenn frá Marokkó en aldnir upp á Spáni,sem sagt Spánskir arabar.Skrítið því á milli ársins 711 til 1492 bjuggu munameðtrúar menn og kristnir í sátt og samlindi á Spáni þar til Ísabella og Ferdinand konungshjónin ráku múhameðstrúar menn í burtu ásamt gyðingum,þetta er kannski hefnd.
Það eru ekki allir sannfærðir um að þetta séu höfuðpaurarnir,PP Partido Popular hægri flokkurinn sem töpuðu kosningunum 2 dögum eftir tilræðið eru sannfærðir um að ETA aðskilnaðar hreyfing Baska standi að baki tilræðissinnis.
Ég sjálf álít að einhverir fleiri standi þar að baki,þeir hafa ekki unnið einir þessir menn,ég hallast einnig að ETA því þeir hafa sambönd og möguleika til að nálgast þetta sprengjuefni,en þetta er bara mitt álit sem skiptir ekki miklu máli.
![]() |
Hryðjuverkamenn í Madrid dæmdir í 40 þúsund ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 31.10.2007 | 13:11 (breytt kl. 22:39) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Viðskipti
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
- Heilsuhraðall gangsettur
- Ný stofa á traustum grunni
- Nýr framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma
- Sviðsmyndir frumvarpsins
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
Athugasemdir
Hvaðan hefur þú þær heimildir María að:
Kveðja.
Loftur Altice Þorsteinsson, 31.10.2007 kl. 13:35
Historia del la civilizacion Tomo 1 eftir R.V.Tornell
Ég skil vel að þér finnst ég taka stórt upp í mig,en saga Spánar er margslungin.Þeir lifðu í sátt og samlindi allavega á yfirborðinu ef það er það sem þú meinar,en undir hefur eflaust eldur kraumað.
Spánverjar byrjuðu mjög snemma að reyna að ná löndum frá munameðtrúarmönnum,og þá byrjuðu þeir á niður Spáni og fikruðu sig svo smátt og smátt niður til suðurs.
María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:06
Loftur,ég gleymdi að segja að þetta er bókaflokkur sem við hjónin eigum og er í 20 bindum og spannar allt frá sögu Spánar ,landafræði list og ýmislegt annað.´´Eg hef unnið sem fararstjóri á Spáni og Portúgal í 20 ár og hef því þurft að lesa mig til um allt hvað varðar Spán.
María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:19
Takk fyrir þetta Guðmundur,ég sé að þú þekkir vel til sögu Spánar,enda skemmtileg lesning sérstaklega þetta tímabil sem ég nefndi.Þeir fara sko ekki lifandi út þessir menn það er alveg víst.Spennandi þessar slóðir sem þú komast með,ég ætla að geyma þær.
María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 20:15
Þetta er meiriháttar síður,ég er svo gamaldags ég er með þetta allt í bókum á Spænsku. Takk fyrir þetta aftur Guðmundur.
María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.