Hvað er að þessum mönnum,geta þeir ekki látið þær í friði !

Ýmislegt þarf að gera til þess að konur fái frið fyrir kynferðisáreiti karla,þessi hugmynd að einangra þá frá konunum í lestum er ekki svo vitlaus.Við hér á Íslandi erum svo heppin að vera svona fá og vera ekki með lestar af neinu tagi.

,Ég get alveg ímyndað mér hvernig það er að ferðast í þessum neðanjarðar lestum í stórborgum,þær hljóta að vera vel pakkaðar af fólki sem stendur þétt upp við næsta mann og það er á mörkum að það sé hægt að hreyfa sig.Neðanjarðarlestir hljóta að vera góður leikvöllur fyrir þá sem iðka þá iðju að áreita kynferðislega,ég sé það fyrir mér,hendurnar leika væntanlega stórt hlutverk í þéttbýli neðanjarða lestanna, káf hér og káf þar.Aumingja mennirnir,að vera svona miklir ræflar nú fá þeir skömm í hattinn,það ætti  einfaldlega að láta þá  ferðast með öðrum karlmönnum í sér vögnum og eyrnamerkja þá. Skömm fyrir þá,þeir fá ekki að koma nálægt konunum í neðanjarðar lestum.


mbl.is Einungis fyrir konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Mér finnst þetta góð hugmynd hjá þeim, þó það sé sorglegt að þess skuli þurfa. En ég hjó eftir að þetta er ekki fyrsta tilraunin, en vonandi tekst betur til í þetta skiptið:

"Árið 1992 var gerð tilraun með að bjóða upp á kvennavagna í jarðlestum í Seúl en hætta varð tilrauninni eftir nokkra mánuði þar sem gjörsamlega vonlaust var að halda karlmönnum frá vögnunum, að sögn talsmanns jarðlestafyrirtækisins Seoul Metro ."

!!!

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2007 kl. 12:29

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Jú ég hjó eftir því líka,ekki veit ég hvernig g þetta verður núna,í annarri tilraun.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 12:49

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Hvað er að?!?! hefur fólk enga sjálfstjórn? Eða hafa þessir gaurar bara eina deild í heilanum?

Ragnhildur Jónsdóttir, 31.10.2007 kl. 13:46

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Þetta eru sérgaurar,sem ekki hafa stjórn á sjáfum sér.Já þar segir þú nokkuð Ragnhildur þeir hafa sennilega bara eina deild.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband