Ég vaknađi upp í morgun í bökunar stuđi.Enska jólakakan er í ofninum,ég hef bakađ sömu uppskrift í mörg ár,ég reyndar ćtlađi ađ breyta til og var í allt gćrkveldi ađ reyna ađ finna ađra uppskrift sem mér leyst vel á en allt kom fyrir ekki,ég notađi góđu gömlu uppskriftina međ fullt af ávöxtum,hnetum og allskonar góđgćti.Ţađ er svo skrítiđ,ég drekk aldrei áfengi vegna ţess ađ ég held ađ ţađ sé vont,en ţegar desember nálgast ţá verđ ég alltaf ađ eiga mitt koníak,og sherry. Ţađ eru einu skiptin sem ég fer á fyllirí,ţađ er ţegar ég fć mér bita af jólakökunni minni og gćđi mér á konfektinu sem ég bý til,ţá spara ég ekki víniđ ţví mér finnst ţađ ómissandi.
Á međan ég var ađ undirbúa jólakökuna fór ég ađ hugsa,hvađ er ađ gerast ţađ er svo stutt síđan ég bjó til ţessa jólaköku,jú ţađ er heilt ár síđan,vá hvađ áriđ er fljótt ađ líđa.Sagt er ađ eftir ţví sem mađur eldist ţá líđur áriđ fljótar. Ég held ađ ţví betra sem áriđ hefur veriđ ţví fljótar líđur ţađ,og mitt ár,allavega til dagsins í dag hefur veriđ gott ár.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Mmm, ensk jólakaka og heimagert konfekt - lúxusfćđa!
Já, ţađ er undarlegt hvađ tíminn er farinn ađ líđa hratt...
Ţađ hefur líka rćst vel úr árinu hjá mér ţó ţađ hafi á vissan hátt byrjađ erfiđlega, margt skemmtilegt hefur skeđ og mér finnst ég standa styrkari fótum í tilverunni ađ mörgu leyti en fyrir ári síđan.
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.11.2007 kl. 15:09
Já ţađ er ţađ sem ég segi,ţetta er undarlegt međ tímann,hann líđur og líđur ţýtur fram
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.11.2007 kl. 16:23
Já ég er sammála međ hrađann á tímanum, sem sýnir náttúrulega hversu afstćđur tíminn er. En nú er yndislegasti tími ársins ađ byrja; Jólatíminn!! Oh hvađ ţú ert dugleg María
byrjuđ ađ baka! Ég er ađ byrja ađ hugsa jólaföndur og farin ađ skođa jólablöđ og pćla í jólaljósum. Yndislegt!
Hafiđ ţađ gott og góđa helgi
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.11.2007 kl. 19:12
Takk Ragnhildur satt segir ţú indilegur tími er ađ byrja en ţađ má ekki byrja of snemma jólakökuna ţarf bara ađ baka snemma.,Ég er ekki neitt dugleg en ég er svoddan jólabarn í mér,enda á ég afmćli á jóladag.
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.11.2007 kl. 19:37
Enska jólaköku ţarf náttúrulega ađ baka snemma svo hún verđi búin ađ sjúga í sig allt konjakiđ ţegar hennar tími er kominn...
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.11.2007 kl. 23:04
Já satt segir ţú Gréta,enda ţarf ég ađ vökva í hverri viku.
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.11.2007 kl. 23:38
Heil og sćl María.
Mikiđ er gaman ađ vita til ţess ađ ţú getur bakađ kökkur. Ég finn til međ unga fólkinu sem er ađ ţroskast og ţarf ađ standa fyrir sínu. og kann ekki ađ taka á viđ ţetta líf. Ekki ćtla ég ađ gera lítiđ úr unga fólkinu.
Enn unga fólkiđ vantar meiri umhyggju og ást til ađ geta tekist á viđ áhugamál og ábyrgđ í ţessu hrađa ţjóđfélags mynstri sem á sér stađ.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 11.11.2007 kl. 01:21
Já Jóhann,ţađ versta er ađ ég hef svo gaman ađ baka og baka mikiđ fyrir jólin og á ţetta svo langt fram á vor.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.11.2007 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.