Ég held nú að það verði ekki margir karlmenn sem láta sjá sig í þessu pabba pössunar herbergi,ég geri ráð fyrir að þeir hafi meiri sómatilfinningu en það að láta sjá sig í slíkum geymslum.Ef konur fara að versla þá held ég að þær séu oftast að versla fyrir heimilið.Hvað eiga þær að gera, láta allt lönd og leið og setjast í sér herbergi fyrir konur og horfa á Dr.Phil og karlarnir í öðru sér herbergi að horfa á boltaleiki.Hver á að sjá um innkaupin,er ekki best að þau geri það í sameiningu þegar þau geta.


![]() |
Pabbar í pössun í Hagkaupum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.11.2007 | 20:57 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Ég hugsa mér reyndar gott til pabbapössunarinnar ef við foreldrar mínir færum einhvern tíma að versla þarna í Holtagörðum - það er samt óvíst að minn aldraði (má ekki segja gamli) myndi eira við að horfa á fótbolta, það yrðu víst líka að vera þarna blöð og kaffi.
Annars finnst mér frekar hallærislegat að kalla þetta pabbahorn, af hverju ekki bara að tala um þetta sem afdrep fyrir verslunarlúna fætur (með eigendum, að sjálfsögðu)?
Greta Björg Úlfsdóttir, 29.11.2007 kl. 21:01
Sammála þér Greta, stundum sit ég úti í bíl á meðan Lalli verslar eða byrja að versla með honum og fer svo í bílinn á meðan hann klárar. Það væri ágætt að geta sest einvhersstaðar þar sem ekki er hávaðinn eins og inni í svona búðum með öllum "gargandi" ljósunum og allt það. En plís ekki fótboltasjónvarp!
kaffibolla og svo Pál Óskar og Moniku tónlist, það væri ágætt.
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.11.2007 kl. 21:36
Sammála ykkur báðum,þetta á ekki að einangrast við karlmenn konur þurfa líka að hvílast.
María Anna P Kristjánsdóttir, 29.11.2007 kl. 23:19
Veistu María ... ef ég væri ekki einhleypingur, þá myndi ég glaður fara með konunni að versla og slaka á þarna í þessu herbergi ... það mættu þó vera fleiri sæti þarna !!!!
Brynjar Páll Rögnvaldsson, 30.11.2007 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.