Ekki vil ég dæma ákvörðun hans,en skrítið finnst mér að enginn virðist vita um ákvörðun hans,hvorki borgarfulltrúar né borgarstjóri.Hvort þessi ákvörðun sé rétt eða ekki verður að koma í ljós, og Vilhjálmur mun standa eða falla með henni.Hvort þessi ákvörðun sé góð fyrir flokkinn er álitamál,vegna þess að það er stór hópur fólks sem ekki styður þessa ákvörðun.Ég vil óska honum góðs gengis og vona að ró komist innann borgarstjórnarinnar almennt.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson víkur ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Mér finnst með ólíkindum hvernig íslenskir stjórnmálamenn þumbast við og sitja sem fastast, þó þér séu búnir að skandalisera eða klúðra málum út og suður, sumir eru meira að segja endurkjörnir í þing. Eini maðurinn sem hefur sagt af sér svo ég muni til út af svona máli er Þórólfur Árnason, en hann er heldur ekki pólitíkus!
Mér er sem ég sæi íslenskan ráðherra segja af sér á sömu forsendum og gerðist í Noregi nýverið - en kannski væri varla gerlegt hér að fara að því fordæmi, því þá myndi verða að kjósa upp á nýtt, því salir Alþingis myndu tæmast.
Greta Björg Úlfsdóttir, 23.2.2008 kl. 11:43
Við biðum og sjáum hvað kemur þarna út/Vinstri menn og allir fjölmiðlar eru bunir að taka hann af lifi að mínu áliti,"Dropin holar steininn " segir máltækið,en ennþá sér maður ekki annað i stöðunni en styðja Villa og vona að allt fari vel/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 23.2.2008 kl. 13:43
Ég held að það sé bara einn maður sem ráði þessu,þessi maður hefur haldið flokknum í heljargreipum í um þrjátíu ár og gerir það enn þó núna bak við tjöldin, en það þorir enginn í hann.Villi greyið er bara vanmáttugur og vængbrotinn búinn að ljúga úr og í, hann verður ekki trúverðugur.Ég hef ekki trú á því að hann eigi eftir að verða Borgarstjóri ég veðja á Hönnu Birnu.
Guðjón H Finnbogason, 23.2.2008 kl. 14:24
Ég held að við verðum bara að bíða og sjá til hvað verður,það verður að komast á friður innann borgarstjórnarflokksins.
María Anna P Kristjánsdóttir, 23.2.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.