Það er hræðilegt að vita til þess að fólk skuli þurf að leggja á sig ferðalag í lokuðum flutningsbílum og ferðast sem dýr,til að leita eftir betri lífsgæðum fyrir sig og sína.Þetta gerist ekki bara í Asíu og Afríkulöndum,þetta er líka að gerast hér í Evrópu.
Fólki er smyglað til landa þar sem lífgæðin eru betri.Þetta vesalings fólk halda sig vera að öðlast hamingju í lífsgæðum,en oft á tíðum lenda þau í höndum manna sem nota vinnukraft þeirra á öllum sviðum,svo ég tali ekki um ungar stúlkur sem neyddar eru í vændissölu.Húsnæðið sem þetta fólk býr í er oft á tíðum ekki dýrum bjóðandi.Það er svo illa sett að það hefur ekki efni á að snúa aftur til síns heimalands.
Misjöfn eru gæði heims á meðan við sem höfum aðeins meira á milli handana erum aldrei fullkomlega sátt við það sem við höfum,við þurfum alltaf meir og meir, og breyta og bæta.
![]() |
Tugir köfnuðu í gámi í Taílandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Tek undir þetta María mín.
Sólveig Hannesdóttir, 10.4.2008 kl. 15:15
Bara á Spáni deyja þúsundir árlega,þegar þeir eru að reyna að komast yfir Gíbraltar sund frá Afríku,það er hræðilegt.Ég fylgist með þessu í Spænsku fréttunum og þar eru heilu fjölskyldurnar sem deyja.
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.4.2008 kl. 19:54
Hræðilegt! Gæðum lífsins er mjög misskipt um heiminn. Skyldum við einhvern tíma ná betri jöfnuði ? .....
Er enginn í þessum löndum þaðan sem fólk flýr, sem segir frá hvað hefur komið fyrir? Ætli fréttirnar nái aldrei þangað... sennilega ekki.
Ragnhildur Jónsdóttir, 11.4.2008 kl. 13:26
Tek undir þetta. Alveg hryllilegt. Sama saga með fólkið sem er að koma í gegnum Mexico hingað upp til Ameríku í von um betra líf. Ótrúlegar sumar sögurnar. Sammála því líka sem Guðmundur segir að það eru ekki nema örfá dæmi sem komast í fréttirnar. Svo er líka mikið um spillingu í þessum löndum og yfirvöld jafnvel að hylma yfir glæpum og slíku. Hryllilega ósanngjarnt svona misrétti.
Kristveig Björnsdóttir, 11.4.2008 kl. 19:06
Þetta er svakalegt að hugsa sér hvað við getum gert mikið Íslendingar sem aldrei erum ánægð,kaupum jafnvel föt á ungbörn eins og gallabuxur á 15000og pils fyrir stúlkur á svipaðan pening,en þetta er bara smá sýn við hendum miklu líka og förum illa með.
Guðjón H Finnbogason, 13.4.2008 kl. 00:02
Nei Ragga,betri jöfnun næst örugglega aldrei.
Þetta hlýtur að vera eitthvað svipað á landamærum Ameríku,þar er örugglega margt sem gerist.
Ég var alveg agndofa þegar ég heyrði þessa frétt um barnafötin,ég tími varla að kaupa á mig pils sem kostar 15000.- kr, hvað þá á ungabarn,hvað segir þetta okkur,erum við að ala börnin upp í réttu hugsunarfari.
María Anna P Kristjánsdóttir, 14.4.2008 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.