Ef svo verður raunin að Frú Clinton verði ekki útnefnd,þá má segja að nýir tímar séu að byrja ekki bara hjá Bandaríkjamönnum heldur heiminum öllum.Þetta veður mikill styrkleiki fyrir blökkumenn þar í landi,bilið á milli hvítra og blökkumanna er að styttast sem betur fer.Enda hefur maður séð að blökkumenn hafa gengt mörgum mjög mikilvægum embættum í gengum árin.En samt sem áður spyr maður sig hvort Bandaríkjaríkjamenn séu í raun tilbúnir,og ég vona svo sannarlega að hann verði ekki drepinn áður en til kosninga kemur.
![]() |
Búið spil fyrir Clinton? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.5.2008 | 12:22 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Heil og sæl María.
Mér finnst Hillary vera betri enn Obama vegna reynslu sinnar. Ég er ekki þar með að segja það að Obama sé óhæfur þvert á móti.
Ég held að Hillary sé að gera þetta vegna nú stendur hennar flokkur frammi fyrir því ef Obama vinnur þetta einvígi.
Gætu Demókrataflokkurinn tapað einvíginu yfir til Mc Cain og þeir unnið kosningarnar og þar með gert draum Obama að engu fyrir fullt og allt. Enn Hillary myndi síðan bjóða sig fram aftur eftir 4 ár og ná kjöri. Þetta eru vangaveltur mínar um stöðu mála.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 11.5.2008 kl. 17:04
Sæll Jóhann. Ég sjálf vil Hillary ég tel að hún sé beri kostur með meiri reynslu,mér finnst Obama ekki trúverðugur.Ég tel að Hillary muni standa sig betur gegn McCain þegar á reynir.Og ef henni tekst ekki í þetta sinn að bjóða sig fram þá eftir fjögur ár,vonandi.
María Anna P Kristjánsdóttir, 11.5.2008 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.