Ef Friðrik og Regína standa sig jafn vel og þau gerðu á fimmtudagskvöld,þá erum við örugg í einum af efstu sætunum.Þau fluttu sitt lag gífurlega vel. Áberandi var hve róleg og yfirveguð þau voru,enginn taugastrekkingur,það geislaði af þeim ánægja yfir því að vera á sviðinu,og það hefur örugglega hjálpað þeim.Þau eru sannir atvinnumenn bæði tvö.
Það sem mér finnst gaman af er hve mörg lönd eru með þjóðlegt,og syngja í sínu tungumáli.Portúgal er mitt uppáhald fyrir utan Ísland,Frakkland er með gott lag og gömlu karlarnir frá Króatíu held ég.En mér finnst að hvert land ætti að syngja á sínu tungumáli,þá fær maður betur að kynnast landi og þjóð.
Ég hlustaði á Andreu og Pál Óskar í gær í útvarpinu,þar fóru þau inná hve margir gera grín af þessari keppni.Ég get ekki skilið þegar fólk leyfir sér að gera grín,ekki er gert grín af fótboltakeppni,eða handboltakeppni,danskeppni eða hvaða keppni sem er.Í lít á slík grín sem hreina og beina móðgun við listamennina,við megum ekki gleyma því að þetta eru yfirleitt atvinnu söngvarar sem leggja dag og nótt til að gera vel,sumum tekst vel upp öðrum ekki,en það er ekkert til að gera grín af.Ég t.d. horfði á sænska sjónvarpð þar sem Sænskir spekingar voru að dæma lögin í keppninni,þegar þeir horfðu á Portúgalska lagið þá hlógu þau allan tímann,þvílík vanvirðing við söngkonuna,og þekkingarleysi,svona á enginn að leyfa sér og alls ekki í sjónvarpi.Áfram Íslandi.
Fegin að Dustin datt út" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 24.5.2008 | 11:45 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.