Hörku ræða og kvenskörungur.

Frú Clinton játaði sig sigraða og hvatti sína stuðningsmenn til að styðja við bakið á Obama.Það var unun að hlusta á ræðu hennar.Í hjó að því að Bandaríkjamenn væru ekki tilbúnir fyrir kvenforseta,en hún sagði ennfremur að kvenforseti ætti eftir að sitja í embætti,hver veit nema það verði hún eftir nokkur ár ?

 


mbl.is Clinton lýsir yfir stuðningi við Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristveig Björnsdóttir

Ég hefði alveg viljað sjá hana í embætti, en er að sama skapi alveg sátt við Obama líka.   Ég hef einmitt sagt þetta síðan þetta byrjaði allt saman að ég héldi að Bandaríkin væru ekki tilbúin fyrir kvenforseta þó það hefði ég helst af öllu viljað sjá.   Hún hefði verið flott í þessu embætti.   Og hver veit já hvað gerist eftir nokkur ár.   Nú er bara eins gott að Obama taki þetta alla leið því ég vill alls ekki sjá annan repúblikana sem forseta.

Kristveig Björnsdóttir, 7.6.2008 kl. 23:36

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Sæl Krissa,ég var að lesa spænska umfjöllun um Obama,þar velta þeir sér upp úr því hvað hefði gerst ef hann hefði verið hvítur,þeir eru ekki svo vissir að hann hefði  unnið og efast jafnvel um að hann hafi nægt fylgi á bak við sig til að vinna.Ég hefði viljað sjá Hillary í stólnum.

María Anna P Kristjánsdóttir, 8.6.2008 kl. 14:22

3 Smámynd: Kristveig Björnsdóttir

Já þetta er alveg góð pæling með Obama.  Myndi vilja lesa þessa umfjöllun.   Ég er sammála þér í því að ég hefði líka viljað sjá Hillary sem forseta. 

Kristveig Björnsdóttir, 8.6.2008 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband