Ég hef veriđ erlendis undanfariđ og ekki fylgst vel međ umrćđunni um listaháskóla viđ Laugarveg,en eftir ţví sem ég get best séđ ţá skil ég ekki ţessa stađsetningu.Ég spyr sjálfa mig hvađ á listaháskóli ađ gera á ţröngri lóđ viđ Laugaveginn ?
Ég var ađ lesa gamla Mogga,og rakst á ágćtis grein frá 10.ágúst bls, 33 og er greinin eftir Samúel T Pétursson og heitir "Listaháskóli viđ Hlemm". Ţar talar hann um lóđina ţar sem lögreglustöđin stendur nú,en mun ţurfa annađ húsnćđi í framtíđinni.Ég segi fyrir mig ađ ég vćri mjög ánćgđ međ stađsetningu listaháskóla viđ Hlemm,ţar er nóg pláss, hćgt vćri ađ byggja viđ stöđina eđa einfaldlega rífa hana niđur,ţar er strćtó viđ nćsta leiti og nálćgđi viđ miđbćinn mikil.Ađ fá listaháskóla á lóđina viđ Hlemm vćri mikil lyftistöng fyrir ţetta svćđi og miđbćinn í heild.Ţađ sama er ekki hćgt ađ segja um stađsetningu viđ Laugaveginn,ţar yrđi ađ púsla húsinu saman á ţröngri lóđ,ţađ yrđi sorglegt ađ leyfa ekki fallegri byggingu ađ njóta sín á góđri lóđ.
Ég styđ ţessa tillögu og vona til ţess ađ hún verđi tekin til athugunar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.8.2008 | 11:29 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.