Laun hins almenna borgara og hinna.

Mér datt í hug ţegar bolur Ólafs Stefánssonar var sleginn á rúma milljón á uppbođi í Perlunni um helgina,og ljósakróna fór á rúmar tvćr milljónir,hvernig ţetta vćri hćgt,ég allavega vona ađ ţetta séu hópar fólks sem hafa átt ţessi tilbođ í sameiningu.Ţegar ég hugsa um hinn almenna borgara ţá ţurfa margir ef ekki um75% ţjóđarinnar ađ vinna hátt upp í tvö ári til ađ geta slengt ţessum peningum á borđiđ.Ţađ virđist ekki vera sama hvort ţađ sé séra Jón eđa hinn álmenni Jón.En ég veit ađ peningarnir eiga eftir ađ fara til góđs málefnis.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og sammála ţessu /Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 2.9.2008 kl. 16:24

2 Smámynd: Kristveig Björnsdóttir

Sammála ţessu, ţađ eru pottţétt ekki mjög margir sem eiga svona upphćđir til afnota!   En einnig finnst mér ţađ bara frábćrt ef ţeir sem eiga peningana nota eitthvađ af ţeim til ađ styrkja gott málfefni.

Sjáumst á morgun frétti ég

Kristveig Björnsdóttir, 2.9.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

 Ađ eiga peningana og  nota eitthvađ af ţeim til ađ styrkja gott málfefni. Flott.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.9.2008 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband