Ég bloggaði um ný gögn sem hafa komið fram í Madeleine málinu,þar staðfest sé að hún hafi dottið niður stiga, lesið það sem ég bloggaði í morgun ef þið hafið áhuga og kíkið á slóðina.
![]() |
Myndir af Madeleine settar á innkaupakörfur í stórmörkuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 1.10.2007 | 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Samkvæmt dagblöðum í Portúgal og er ný kenning komin fram í hvarfi Madeleine McCann,álitið er að hún hafi dottið niður stiga sem liggur frá íbúðinni að húsgarði á bakvið íbúðablokkina Praia da Luz,álitið er að hún hafi slegið höfðinu á flísarnar sem liggja á stiganum.Rannsóknar hundarnir fundu lykt af líki í stigaþrepunum.
Tveir nýir grunaðir, annar þeirra er stúlka sem vinnur við hreingerningar í íbúðablokkinni,hún átti að hafa sent tölvupóst og sagt að barnið hafi verið rænt vegna hefnigirni,vegna þeirri vinnu sem hún vinur við, sem sagt öfund.
Fljótlega eftir hvarf Madeleine var lögreglan látin vita af manni sem sýndi undarlega hegðun við íbúðarblokkina Praia da Luz. hann var að snuðra þeim megin sem íbúð MCcann fjölskyldunnar snéri þetta var um kl 18.00 kvöldið sem hjónin fóru út að borða með vinunum,og barnið hvarf.Lögreglan segir að einhver í vinahópnum viti meira en hann hefur sagt,og verðu væntanlega aftur yfirheyrður.Síðan hefur lögreglunni borist nýjar upplýsingar frá manneskju sem ekki hefur viljað blandað sér í málið fyrr en nú. Upplýsingarnar eru þær að það sást til karlmanns haga sér undarlega kvöldið sem Madeleine hvarf,það sem þótti grunsamlegt er að hann faldi sig á milli stigans og lyftunnar í Oceano Clubb þar sem fjölskyldan bjó kvöldið sem Madeleine hvarf.Um er að ræða Breskan karlmann hálf sköllóttan með gleraugu,sterklega byggðan og kringluleitt andlit.
Sjá slóð:http://www.elmundo.es/elmundo/2007/10/01/internacional/1191227343.html
Dægurmál | 1.10.2007 | 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Dægurmál | 1.10.2007 | 01:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ég get ekki trúað öllu sem Sky fréttastofa segir um mál McCann fjölskyldunnar,ég fylgist með málinu í gegnum spönsk og portúgölsk blöð og trúi þeim frekar en uppsláttar fréttum frá Sky.Ég hef hvergi séð hvorki í sjónvarpi né blöðum ásökun um að Madeleine litla hafi verið grafin á Spáni,það er einfaldlega verið að rannsaka ferðir hjónanna til Huelva á suður Spáni,ekkert annað,alveg eins og lögregla í Portúgal vildi rannsaka kirkjuna þar sem McCann hjónin fóru í og höfðu lykil að.Það er ekkert óeðlilegt við að rannsaka hjónin,þau eru jú grunuð og foreldrar Madeleine litlu.
Stjórnmál og samfélag | 29.9.2007 | 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
http://www.elmundo.es/elmundo/2007/09/27/internacional/1190886066.html
![]() |
Tilgáta um að Madeleine hafi verið jörðuð á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.9.2007 | 00:37 (breytt kl. 00:49) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)



Bloggar | 28.9.2007 | 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Að blogga er nokkuð tímafrekt að mínu áliti,það sem ég hef tekið eftir er það að ég hef ekki sama tíma til að lesa góðar bækur síðan ég byrjaði að blogga,ég er með þrjár mjög góðar bækur á náttborðinu hjá mér og þær eru búnar að liggja þar í 1 mánuð,það finnst mér ekki nógu gott þær eru sennilega ekki nógu spennandi.Ég spyr sjálfa mig að því hvort ég geti kennt blogginu um,jú ég held að það sé raunin,ég hef ekki sama tíma síðan ég fór að blogga,því það er svo spennandi að blogga. ég er í svona klípu einsog hann,verð svona rangeygð við að blogga.
Bloggar | 28.9.2007 | 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
![]() |
Veruleg vonbrigði að myndin reyndist ekki vera af Madeleine |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 26.9.2007 | 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Interpol rannsakar mynd sem tekin var í Marokkó af Spánverjum sem voru í sumarfríi þar.Nú er bara spurningin hvort þetta sé Madeleine litla,sjá slóð:http://www.elmundo.es/elmundo/2007/09/25/internacional/1190727800.html
Dægurmál | 25.9.2007 | 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Á hverjum degi koma ný og ný gögn í ljós,eitt af því sem rætt er um er að McCann hjónin hafi ráðið til sín sérsveitamenn Breska flughersins, Special Air Service, Control Risk Group CRG ,til að leita að Madeleine litlu.Þessi sérsveitahópur mun haga leitinni á öðrum nótum en Portúgalska lögreglan það er hún mun einblína á önnur lönd eins og t.d. Spán og Marokkó.sjá slóð: http://www.elmundo.es/elmundo/2007/09/24/internacional/1190620242.html
Einnig það að foreldrarnir hafi ekki litið eftir börnunum á meðan þau voru að borða og skemmta sér,það er margt sem getur gerst þegar fólk er að skemmta sér í hóp með öðrum.McCann hjónin sögðu að hópurinn hefði skipst á að líta eftir börnum hvers og eins,en síðar kom í ljós að svo var ekki,einn úr hópnum sagði að hvert foreldri hefði litið eftir sínum börnum.Málið er orðið það ruglingslegt að maður veit ekki lengur hverju maður á að trúa.
![]() |
Foreldrar Madeleine yfirgáfu ekki veitingahúsið" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 24.9.2007 | 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid