Mikið hefur þjóðfélagið breyst hvað varðar opnun um Páskahátíðina. Ég man eftir því þegar allt var lok, lok og læs á Skírdag og á Föstudaginn langa. Síðan byrjuðu sumar verslanir að opna í nokkra klt á Skírdag og það lá við að manni fyndist það vera Guðlast. Allir veitingastaðir voru lokaðir, og sennilega hafa þeir ferðamenn sem ferðuðust hingað á þessum árum þurft að koma með nesti með sér, eða einfaldlega svelt. En í dag með þessum nyju verslunarháttum, þar sem ekkert er heilagt lengur, eru matvöruverslanir opnar t.d. á Skírdag og jafnvel sumar verslanir hafa verið opnar á Föstudaginn langa.Vídeoleigur hafa haft opið um helgidagana.Veitingastaðir hafa haft opið,sem er sjálfsagt. Þar sem ég vinn með ferðamönnum,og hef gert mjög lengi, veit ég að þeir eru mjög hissa á allri þessari lokun hjá okkur, ég hef reynt að segja þeim að þetta séu helgidagar og ekki sé óeðlilegt við lokunina, en þeir vilja bara fá sitt, komast á veitingastaði og í verslanir, nú eru þeir glaðir því það er svo miki opið.Ég skil í raun að það er erfitt að loka í 4 daga alveg, ekki hægt að nálgast það sem gleymst hefur og ískápurinn er ekki nógu stór fyrir 4 daga innkaup(ég veit ekki hverning við fórum að hér áður fyrr) einnig fyrir þá sem vilja komast á veitingastaði, og ekki síst vegna stór fjölgunar á ferðamönnum hingað til lands á öllum tímum, , þá þurfum við að hafa sveigjanlegri á opnunartíma, EN þetta stóra EN við verðum líka að bera virðingu fyrir helgidögum og hafa verslanir og sjoppur lokaðar á FÖSTUDAGINN LANGA OG Á PÁSKADAG.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Kvitt eg er trúaður maður ,en svona er þetta Timarnir breitast og Mennirnir með er það ekki,svo mátulega ekki umm of/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 10.4.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.