Ég hef lengi velt því fyrir mér, hvers vegna er fólk af erlendum upprunna kallaðir NÝBÚAR, og einnig hve lengi er hægt að kalla þá þessu nafni.Hér á landi er fólk af erlendum upprunna, sem hafa búið hér lengur en í sínu eigin heimalandi, þekkir betur til hér en í fæðingar landi sínu, hafa menntað sig hér á landi, unnið hér og borgað sína skatta og eiga sína fjölskyldu og sína vini hér og eru jafnvel búnir að vera lengur á Íslandi en þorri landsmanna, eru þeir eða þau þá NÝBÚAR, nei þetta eru íslendingar af erlendum upprunna, eins og við vorum þegar landið byggðist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.4.2007 | 09:36 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Nákvæmlega María Anna, nákvæmlega
Ragnhildur Jónsdóttir, 17.4.2007 kl. 09:42
Þegar þú flytur út á land, ertu mjög víða kallaður aðkomumaður alla ævi t.d. er sagt í Vestmanneyjum að þú sért A.K.P. Það verður engin innfæddur Hafnfirðingur þar verður þú alltaf aðfluttur. Ef við ekki notum orð sem er almenn er hætta á verri nöfnum. Við verðum að fara varlega. Ég bjó sjálf erlendis í sex ár og var alltaf kölluð Den islenske. Við megum ekki dæma við verðum að leita lausna.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.4.2007 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.