Það er ekki hægt að lýsa þeirri sorg, að horf á hús frá 19 öld í Austurstæti og Lækjargötu brenna til kaldra kola,í Austurstræti 20 var verslun til húsa þegar ég var stelpa og man ég eftir því að þegar viðskiptavinur borgaði þá voru peningarnir settir í hólk og sendir í röri upp á næstu hæð, síða kom afgangurinn til baka sömu leið. Ósjálfrátt fer maður að rifja upp svona gamlar minningar þegar maður horfir upp á þessi gömlu hús brenna,einnig fer maður að hugsa, hvað verður nú, eiga eftir að rísa glerhús á þessum stað eins og eru að rísa um alla borg. Slökkvuliðið er búið að standa sig eins og hetjur og eiga þeir þökk fyrir það,við þessar erfiðu aðstæður.
![]() |
Slökkviliðsstjóri boðar til fréttamannafundar; byrjað að rífa Austurstræti 22 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.