Að blogga er nokkuð tímafrekt að mínu áliti,það sem ég hef tekið eftir er það að ég hef ekki sama tíma til að lesa góðar bækur síðan ég byrjaði að blogga,ég er með þrjár mjög góðar bækur á náttborðinu hjá mér og þær eru búnar að liggja þar í 1 mánuð,það finnst mér ekki nógu gott þær eru sennilega ekki nógu spennandi.Ég spyr sjálfa mig að því hvort ég geti kennt blogginu um,jú ég held að það sé raunin,ég hef ekki sama tíma síðan ég fór að blogga,því það er svo spennandi að blogga. ég er í svona klípu einsog hann,verð svona rangeygð við að blogga.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Ég veit það Guðmundur að þú hleypur framhjá þegar fréttapistlar eru,maður er bara svo hégómafullur því þegar ég blogga um frétt þá fæ ég fleiri heimsóknir
Það er leitt að heyra að þú átt orðið erfiðara með að blogga,en ef ég þekki þig rétt þá veit ég að þú gefst ekkert upp,og ég skora á þig að halda áfram eins lengi og þú getur.
Guðmundur hvernig var Bloggvinateitið,var ekki gaman?
Svo bíð ég eftir að þú setjir inn myndir úr ferðinni,því þá get ég stolið þeim,ég hef birt nokkrar þeirra á blogginu mínu í El Pais,ég blogga reyndar sjaldan þar,þetta er svo tímafrekt.
María Anna P Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.