Ekki held ég að hægt sé að kenna reynsluleysi fyrrverandi borgarstjórnar,þetta er allt fólk sem setið hefur í minnihluta í borgarstjórn nær 6 ár,sumir lengur.Hvað Vilhjálm varðar þá hefur hann starfað að þessum málum í nær 25 ár ekki er þar að flíka reynsluleysi.Ekki sýnist mér núverandi borgarstjórn vera miklir reynslugæðingar.Við skulum sjá hvað tekur við hjá nýjum meirihluta,þeirra býður erfitt verk fyrir höndum.Hvað ætli þau muni gera í sambandi við Reykjavíkurflugvöll,síðan er líka gott að þau leysi úr þeim hnútum sem Sjálfstæðisflokkur tók við t.d.hvað varðar dagvistun barna,það er margt sem bíður þeirra því Vilhjálmur fékk ekki tíma til að vinna úr því sem hann tók við af gamla R-listanum.
Reynsluleysi sjálfstæðismanna réði því hvernig fór" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.10.2007 | 18:31 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
Athugasemdir
Ég er hrædd um að þetta verði, því miður, tómt klúður hjá nýja meirihlutanum, þó þau vilji sjálfsagt vel. Vonandi rætast ekki hrakfaraspárnar, okkar allra vegna.
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.10.2007 kl. 19:46
Baldur,samanlagður reynslualdur fráfarandi bogastjórnar flokks er mun meiri en þeirra sem eru að taka við núna.
Við skulum bara vona að að borgarmálin gangi vel hjá þeim.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.10.2007 kl. 23:04
Heil og sæl María.
Ég tek undir með ykkur María og Greta mig grunar að þessi muni reynast erfitt að starfa saman. Það er rétt hjá þér María dagvistunarmálin með elsku börnin sem ekki komast á leikskólana vegna manneklu.
Síðan er þetta stóra mál flugvöllurinn í Vatnsmýrinni hann á að vera þar.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 16.10.2007 kl. 10:22
á Jóhann,ekki mun þetta batna með nýjum meirihluta.
María Anna P Kristjánsdóttir, 16.10.2007 kl. 10:59
Heil og sæl María.
Ég tek undir með þér hef miklar áhyggjur af þessu brölti 4 flokka sem hafa ólíka skoðanir enn það mun koma í ljós.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 16.10.2007 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.