Ekki held ég ađ hćgt sé ađ kenna reynsluleysi fyrrverandi borgarstjórnar,ţetta er allt fólk sem setiđ hefur í minnihluta í borgarstjórn nćr 6 ár,sumir lengur.Hvađ Vilhjálm varđar ţá hefur hann starfađ ađ ţessum málum í nćr 25 ár ekki er ţar ađ flíka reynsluleysi.Ekki sýnist mér núverandi borgarstjórn vera miklir reynslugćđingar.Viđ skulum sjá hvađ tekur viđ hjá nýjum meirihluta,ţeirra býđur erfitt verk fyrir höndum.Hvađ ćtli ţau muni gera í sambandi viđ Reykjavíkurflugvöll,síđan er líka gott ađ ţau leysi úr ţeim hnútum sem Sjálfstćđisflokkur tók viđ t.d.hvađ varđar dagvistun barna,ţađ er margt sem bíđur ţeirra ţví Vilhjálmur fékk ekki tíma til ađ vinna úr ţví sem hann tók viđ af gamla R-listanum.
![]() |
Reynsluleysi sjálfstćđismanna réđi ţví hvernig fór" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.10.2007 | 18:31 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Fólk
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíđinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Međal ţeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiđsli í árekstrinum
- Suđur-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeiđ: Katrín sló persónulegt met
Athugasemdir
Ég er hrćdd um ađ ţetta verđi, ţví miđur, tómt klúđur hjá nýja meirihlutanum, ţó ţau vilji sjálfsagt vel. Vonandi rćtast ekki hrakfaraspárnar, okkar allra vegna.
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.10.2007 kl. 19:46
Baldur,samanlagđur reynslualdur fráfarandi bogastjórnar flokks er mun meiri en ţeirra sem eru ađ taka viđ núna.
Viđ skulum bara vona ađ ađ borgarmálin gangi vel hjá ţeim.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.10.2007 kl. 23:04
Heil og sćl María.
Ég tek undir međ ykkur María og Greta mig grunar ađ ţessi muni reynast erfitt ađ starfa saman. Ţađ er rétt hjá ţér María dagvistunarmálin međ elsku börnin sem ekki komast á leikskólana vegna manneklu.
Síđan er ţetta stóra mál flugvöllurinn í Vatnsmýrinni hann á ađ vera ţar.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 16.10.2007 kl. 10:22
á Jóhann,ekki mun ţetta batna međ nýjum meirihluta.
María Anna P Kristjánsdóttir, 16.10.2007 kl. 10:59
Heil og sćl María.
Ég tek undir međ ţér hef miklar áhyggjur af ţessu brölti 4 flokka sem hafa ólíka skođanir enn ţađ mun koma í ljós.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 16.10.2007 kl. 12:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.