Ég hef gaman af gátum en er ekki aldeilis dugleg viđ ađ ráđa ţćr,hér koma nokkrar:
Allir vilja eiga mig og ađ mér henda gaman niđur viđ mig setja sig og sýna mig ţá ađ framan.1.
Á ári hverju einu sinni alla menn ég sćki heim ţa´sem ei mig eiga í minni ég óvörum finn og hverf frá ţeim.2.
Á björtum degi ei birtis lýđ bragnar sjá ţá eigi en um nćtur alla tíđ er hún ljós á vegi.3.
Á fjórum stend ég fótum á fangi sný ađ sveinum háir og lágir lúta mér ég lýt ţó aldrei neinum.4.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
María, ég er búin ađ lesa ţetta yfir aftur og aftur og pćla en bara get ekki međ nokkru móti fundiđ svörin viđ ţeim. Kannski ef ég les aftur....
bestu kveđjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 13.11.2007 kl. 11:47
Ég get ekki fundiđ svörin sjálf.Ég held ađ nú 4 sé stóll.
María Anna P Kristjánsdóttir, 13.11.2007 kl. 16:00
Í númer 3, á ţetta kannski ađ vera "birtist"?
Dettur helst í hug ađ ţetta sé tungliđ, en veit ţó ekki hvers vegna ţađ er kallađ "hún". Eigum viđ kvenkynsorđ yfir tungliđ? Annars gćti ţetta hugsanlega veriđ Pólstjarnan, en hún "lýsir" ekki svo ýkja mikiđ.
Kristján Magnús Arason, 14.11.2007 kl. 18:24
Kristján Magnús,ég hef örugglega skrifađ ţetta vitlaust,ég held ađ ţetta hljóti ađ vara rétt hjá ţér,tungliđ .ţetta eru gátur frá ţví á 19 öld.
María Anna P Kristjánsdóttir, 14.11.2007 kl. 22:31
María Anna, ég verđ ađ játa ađ ég veit ekki hvađ "bragnar" merkir, en myndi giska á ađ ţađ sé fornt orđ sem eigi viđ fólk/menn.
Skemmtilegar gátur. Ég held ađ stóll sé rétt fyrir 4.
Kristján Magnús Arason, 15.11.2007 kl. 14:22
Kristján Magnús,ég held ađ viđ séum búin ađ ráđa 3 og 4 ,en hvađ međ 1 og 2 hvađ ćtli ţađ sé.Ţetta eru bara svo gamlar gátur,ég kem kannski međ meira seinna.
María Anna P Kristjánsdóttir, 15.11.2007 kl. 22:29
Ţađ eina sem mér dettur í hug međ 2 er afmćli, eđa eitthvađ slíkt. Kemur í heimsókn einu sinni á ári, en ef mađur man ekki eftir ţví, ţá líđur ţađ hljóđlaust hjá og hverfur. Er samt ekki alveg sáttur viđ ţessa skýringu.
Kristján Magnús Arason, 16.11.2007 kl. 14:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.