Gerum Naustið að safni,t.d. víkingasafni !

Ég þá góðu og gömlu daga þegar vinsælt var að fara í Naustið,g góður matur og þægileg stemning,en draumurinn er búinn.Ekki hefur mér fundist vera við hæfi að vera með kínverskan veitingarstað  þar,húsið geymir miklar minningar og mikil menningar verðmæti.

Ég vona að þessir veitingamenn sleppi ekki svona auðveldlega,bara farnir úr landi,hver á að borga brúsann ?

Hvernig væri að snúa blaðinu við og búa til fallegt safn,minjasafn,víkingasafn,sjónminjasafn bara einhverja tegund af safni sem hæfir húsinu,ég er alveg viss um að það yrði vinsælt bæði hjá Íslendingum sem og ferðamönnum.


mbl.is Kínverjarnir farnir úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

   Ég tek svo sannarlega undir þetta, þetta hús á sér svo langa sögu í gegnum árin.   Ég er guðs lifandi feginn að mennirnir eru farnir.  Ég álpaðist þarna inn, stutt eftir að þeir opnuðu, en hafði vit á að bakka aftur út, áður en það leið yfir mig.  Þarna var algert stílbrot, stílleysi í sinni stærstu mynd.

   Ég vil helst láta grafa þarna upp eins og gert var á Uppsalalóðinni, þarna eru gamlar húsakjallararústir. Grjótaþorpshúsin voru þarna, en það væri verðugt framtak borgarinnar að athuga hvort eitthvað sem gæti sagt okkur meira um byggð í Reykjavík, frá t.d. 18. og fyrrihluta 19. aldar.  Það er ekki nóg sem er sjáanlegt frá 19. öld.

   Það eiga ennfremur finnst mér að vera lög um, hversu langt má ganga, í stílbrotum.  Þarna var gengið þvert á allt sem íslenskt er.  Við eigum líka menningu þarna frá síðan á 20. öld...

   Hef þetta ekki lengra, en þetta snerti einhvern streng í mér Anna mín.

Sólveig Hannesdóttir, 5.9.2008 kl. 16:49

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

weekend_662605.gif

Anna Ragna Alexandersdóttir, 5.9.2008 kl. 23:11

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og sammála /Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 6.9.2008 kl. 01:33

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir athugasemdir.

María Anna P Kristjánsdóttir, 6.9.2008 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband