Landnemaskólinn á Húsavík..

Ég vil benda á grein sem Aðalsteinn Helgason skrifa í Morgunbladid í dag, um thá adstod sem innflytjendur fá á Húsavík.Thar er leitast við að hjálpa innflytjendum,ekki aðeins við tungumálið einnig við að aðlagast nýjum adstaedum,thetta finnst mér vera rétt hjálp.Ég álít að fjölmennings samfélag á Íslandi sé framtíðin hvort sem okkur líki betur eða verr,og okkur ber að hjálpa innflytjendum að aðlagast nýjum heimkynnum.Vissulega tharf að hafa aðgát hver kemur til landsins okkar,thad er bara eðlilegt að hleypa ekki hverjum sem er til okkar,við gerum thad ekki sjálf,hver sem er kemur ekki inn á mitt heimili.Hvað varðar Landnemaskóla  thá held ég að ekki vaeri vitlaust að koma svona hugmynd af stað og thá inn í skólakerfinu,,haegt vaeri ad koma af stað einhverskonar námskeiðum thar sem innflytjendum er gefi taekifaeri til að ná sér í próf í theim stoerfum sem their geta stundað fyrst til að byrja með.við vitum að innflytjendur eru mikið í ummoennun,og allskonar thjónustustoerfum,gott vaeri að samhliða tungumálakennslu vaeri vinnuthjálfun,eflaust er thetta gert að einhverju leiti en aldrei er of mikið gert,thví meira hjálp og thjálfun sem innflytjendur fá,betri borgarar verða their.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband